Fara í efni

Greinasafn

2017

Vestmannaeyjagos 1973

ÞÁ VERÐUR DÝRT AÐ FARA Í BAÐ

Í fréttum segir frá hræringum í Kötlu og viðvörun varðandi Múlakvísl sem gæti tekið brúna og rofið hringveginn.
Frettablaðið

HUGMYND FRÁ ALMENNINGI!

Birtist í Fréttablaðinu 27.07.17.. Ekki er liðið ár frá síðustu alþingiskosningum. Enn styttri tími frá stjórnarmyndun.
Rútan - 1

HVER Á AÐ RÁÐA OG HVAÐ Á AÐ RÁÐA, RÚTAN EÐA ÞÚ?

Í gær birtist athyglisverð frétt á mbl.is. Fréttin var svona: „Of þung­ar rút­ur aka Gjá­bakka­veg í þjóðgarðinum á Þing­völl­um en Vega­gerðin tak­mark­ar öxulþyngd á veg­in­um við 8 tonn.
MBL  - Logo

Á AÐ BANNA ÖLDRUÐUM AÐ GANGA Á FJÖLL?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22/23.07.17.. Í vor bárust fréttir af dauðsföllum við köfun á Þingvöllum.
Sansafn frjálshyggjunnar

NÝJA GENGIÐ OG GAMLA GENGIÐ

Í byrjun níunda áratugar síðustu aldar voru, bæði vestan hafs og austan, stofnaðir hugmyndabankar, „think tanks" til að halda utan um hugmyndavinnu frjálshyggjumanna og koma áróðri þeirra til skila inn í þjóðfélagið.
Nadasq Iceland II

"NASDAQ ICELAND" VILL UMBÆTUR!

Ég fékk það sem kallað er deja vu í vikunni sem leið. Deja vu þýðir að því er mér skilst þegar hið liðna bankar upp á þannig að tilfinningin verður sú að við séum í þann veginn að endurupplifa það sem áður var.
Kerid -

ÞURFUM AÐ ENDURHEIMTA ALMANNARÉTTINN

Leit við í Kerinu í Grímsnesi í gær. Fljótgert fyrir mann sem ekki fer í biðröð til að borga 400 krónur heldur vippaði sér inn fyrir í boði skapara himins og jarðar.
MBL  - Logo

ER STÆRST OG MEST LÍKA BEST?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.06.17.. Ekki man ég hverjir eru núverandi eigendur að fyrirhuguðu hóteli sem á að rísa upp úr holunni við hliðina á Hörpu.
sigga kristins 2

SIGRÍÐAR KRISTINSDÓTTUR MINNST

Í dag klukkan 13 fer fram kveðjuathöfn í Neskirkju í Reykjavík um Sigríði Kristinsdóttur, sjúkraliða, sem lengi stóð í forystusveit launafólks. Við Sigríður vorum nánir samstarfsmenn og vinir um áratugaskeið og minnist ég hennar í minningargrein í Morgunblaðinu í dag: . . Einn mesti eldhugi íslenskrar félagsmálabaráttu er fallinn frá.. Spor Sigríðar Kristinsdóttur liggja víða, í kvennabaráttunni, í hreyfingu herstöðvaandstæðinga og friðarsinna að ógleymdri kjarabaráttunni.

ÞAÐ SEM TEKJUSKATTS-SKRÁRNAR SEGJA OG SEGJA EKKI

Ég fagna því að tekjuskattsskráin skuli vera birt opinberlega. Hún gefur innsýn í tekjuskiptinguna þrátt fyrir alla fyrirvara sem gera þarf.