Fara í efni

Greinasafn

Október 2018

MBL  - Logo

INDEFENCE: GLEYMDA AFMÆLISBARNIÐ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 13/14.10.18.. Tíu ár eru frá því að ríkisstjórn Bretlands sendi út opinbera yfirlýsingu þess efnis að Íslendingar væru hryðjuverkaþjóð og vorum við þar með, í London alla vega, komin undir sama hatt og Al Kaeda og Norður-Kórea.
FB logo

AÐGANGSEYRIR AÐ ÞINGVÖLLUM

Birtist i Fréttablaðinu 11. október 2018.. Nú á dögum koma fæstir gangandi, hjólandi eða ríðandi til Þingvalla.

MANNAUÐS-STJÓRNUN EÐA „ÞRÆLAHALD".

Það er sorglegt að átta sig á því að alþjóðlegir auðhringar, eigendur allrar stóriðju á Íslandi, sem hugsa fyrst og fremst um hagnað og gróðavon, fari miklu betur með sinn mannauð en opinberar stofnanir sem reknar eru að meirihluta til af almannafé.

GUÐ BLESSI HEIMINN

Geir bað Guð að blessa landið, . . gjaldþrotið og þjóðarstrandið. Við höfum þanka . . um Alþjóðabanka . . og auðvitað skal áfram haldið.
SIJ - af brettinu

SAMGÖNGURÁÐHERRA KOMINN Á STÖKKBRETTIÐ

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, hefur verið að reyna fyrir sér að undanförnu hvort hann komist upp með að seilast ofan í vasa vegfarenda til að láta þá fjármagna vegabætur á komandi árum.  . . Í stað þess að við borgum hvert og eitt eftir efnum og aðstæðum til uppbyggingar samgöngukerfisins eins og við gerum til annarra innviða, þá daðrar ráðherrann nú við eins konar notendaskatt í samgöngukerfinu, segir að einkaframkvæmd hafi gefið gríðarlega góða raun.

UPPGJÖRIÐ VIÐ UPPGJÖRIÐ: ÍSLENSKIR BANKSTERAR Í AÐAL-HLUTVERKI

Uppgjör við útrás landansugglaust ræða máþegar allt fór til fjandansog fjöldinn hrunið sá.. Til upprifjunar má hafa í huga að 25 af þeim 47 bankamönnum sem lentu í fangelsi vegnabrota sem tengjast fjármálahruninu eru Íslendingar.

BRENNIVÍN Í BÚÐIR

Áfengið þau elska mest, . ölið kæra, sanna. Þörfu ráðin þekkja flest, þ. etta má ei banna.. Kári.

RÁÐHERRA GEGN LANDBÚNAÐI?

Kristján Þór Júlíusson, ráðherra í Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu, segist vera hættur við að ráða í starf skrifstofustjóra á sviði landbúnaðar- og matvæla, sem auglýst var 1.