Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 3/4.02.18.. Jón Gunnarsson, samgönguráðherra í síðustu ríkisstjórn, var næmur á vilja verktaka og fjárfesta í vegamálum.
Það virtist vera samdóma álit þeirra sem sóttu fundinn í Safnahúsinu í dag með þeim Zoe Konastantopoulous og Diamantis Karanastasis, sjá auglýsingu hér, að fundurinn hafi verið afar fróðlegur og upplýsandi.
Takk Ögmundur fyrir frumkvæði þitt að fundinum í dag. Það var mjög athyglisvert að hlusta á Zoe Konstantopoulou.. . Þegar hún var að tala um Evrópusambandið og evruna kom mér í hug klausa úr gamalli norskri skáldsögu (gamalli eða ekki, hún kom út á æskuárum okkar).
Boðið er til fundar kl. 12 á laugardag í Safnahúsinu, Hverfisgötu um stöðu og horfur í grískum stjórnmálum með þátttöku tveggja baráttumanna sem hafa verið virkir leiðtogar í baráttu grísks almennings gegn alþjóðlegu auðvaldi, Zoe Konstantopoulou og Diamantis Karanastasis.
Birtist í Fréttablaðinu 31.01.18.. Slagurinn um Kjararáð snýst fyrst og fremst um völd. Ekki jöfnuð, ekki hvað teljist réttlát kjör, bara hverjir skuli ráða kjaraþróuninni í prósentum talið.