Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2018

MBL

HEITIR JÓN GUNNARSSON NÚ SIGURÐUR INGI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 3/4.02.18.. Jón Gunnarsson, samgönguráðherra í síðustu ríkisstjórn, var næmur á vilja verktaka og fjárfesta í vegamálum.
Grísk kona 22

HROLLVEKJANDI FRÁSÖGN AF HLUTSKIPTI GRIKKJA!

Það virtist vera samdóma álit þeirra sem sóttu fundinn í Safnahúsinu í dag með þeim Zoe Konastantopoulous og Diamantis Karanastasis, sjá auglýsingu hér, að fundurinn hafi verið afar fróðlegur og upplýsandi.

ÞEGAR NÝJA MARKIÐ SÁ DAGSINS LJÓS

Takk Ögmundur fyrir frumkvæði þitt að fundinum í dag. Það var mjög athyglisvert að hlusta á Zoe Konstantopoulou.. . Þegar hún var að tala um Evrópusambandið og evruna kom mér í hug klausa úr gamalli norskri skáldsögu (gamalli eða ekki, hún kom út á æskuárum okkar).

BORGIN VILL BÓLU!

Reykjavíkurborg hefur vanrækt að styðja við Félagsíbúðir í samræmi við það sem lofað var fyrir síðustu kosningar.

SENT INN AF TILEFNI AF MANNA-RÁÐNINGU Í BRUSSEL

Engu þarf um það að spá,. þetta er gömul saga: . Ef ráðherrarnir fara frá,. fá þeir bein að naga. Sent inn en vísan mun vera eftir Jóhann Fr.
Grikkir 3 febr

GRIKKIR GEGN AUÐVALDI

Boðið er til fundar kl. 12 á laugardag í Safnahúsinu, Hverfisgötu um stöðu og horfur í grískum stjórnmálum með þátttöku tveggja baráttumanna sem hafa verið virkir leiðtogar í baráttu grísks almennings gegn alþjóðlegu auðvaldi, Zoe Konstantopoulou og Diamantis Karanastasis.
Frettablaðið

UPP MEÐ VESKIN!

Birtist í Fréttablaðinu 31.01.18.. Slagurinn um Kjararáð snýst fyrst og fremst um völd. Ekki jöfnuð, ekki hvað teljist réttlát kjör, bara hverjir skuli ráða kjaraþróuninni í prósentum talið.