ALMANNAHAGUR AÐ FÆRA KVÓTANN HEIM
01.03.2020
Þetta er á meðal annars haft eftir mér í Jökli á Snæfellsnesi eftir fundinn í Ólafsvík um síðustu helgi: “Það sem vakir fyrir okkur er vinsamlegt sjávarbyggðunum ...þegar við tölum um kvótann heim erum við að gera það í tvennskonar skilningi. Að tryggja eignarhald þjóðarinnar og fá kvótann heim til sjávarbyggðana ...