KLA TV: ATHYGLISVERÐUR MIÐILL
25.04.2020
Ég vek athygli á Kla TV sem er upprunalega þýskumælandi miðill en er nú að finna á fleiri tungumálum og með framlagi víða að þar á meðal Íslandi. Ég er áskrifandi af íslensku fréttsabréfi Kla TV og líkar mottóið sem starfað er samkvæmt: Við fullyrðum ekki að við getum alltaf flutt allan sannleikann en við flytjum ykkur gagnrýnar raddir.” Í samræmi við þetta segir í nýjasta fréttabréfi Klar TV ...