VIÐSKIPTAÞVINGANIR GERA STRÍÐSÞJÁÐUM ÞJÓÐUM ERFIÐARA AÐ BREGÐAST VIÐ KÓRÓNAVEIRU
09.04.2020
Sæll Ögmundur. Viðskiptabann á Sýrland nú er grimmd gagnvart fólkinu þar. Eigum við Ísl. hlut þar að? Hér er viðtal, sem endar á áskorun: 'I would like to ask European governments to lift the sanctions against Syria. They constitute a form of collective punishment of a civilian population, contrary to the Geneva conventions. They may aggravate the coronavirus ... Gísli H. Friðgeirsson