13.04.2020
Ögmundur Jónasson
Þorsteinn Pálsson, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar umhugsunarverða grein í Fréttablaðið á skírdag. Titillinn er í spurnarformi: Popúlismi eða alvörugefin pólitík? Og niðurstaða greinarhöfundar er þessi: “Í öllum löndum blasa við mestu alvörutímar í pólitík eftir lok seinna stríðs. Og það verður ekki unnt að ætlast til þess að pólitík verði skemmtileg. Kannski þurfum við stjórnmálamenn, sem þora að vera leiðinlegir.” Í greininni kemur fram að Þorsteinn, í samhljómi við breska tímaritið Economist, telur sig hafa fundið slíkan óskakandídat ...