
ÞÖKK SÉ BYLGJUNNI, MBL.IS OG KVENNABLAÐINU
23.05.2020
Fram hefur komið í fjölmiðlum að forsætisráðherra hafi verið afhentar yfir tíu þúsund undirskriftir með áskorun til Alþingis um að eignarhald á landi verði ekki afhent út fyrir landsteinana, að skilyrði fyrir að eiga íslenskt land sé að eiga lögheimili í landinu og blátt bann og skilyrðislaust verði sett við uppsöfnun auðkýfinga, íslenskra jafnt sem erlendra, á landi. Fram hefur komið í fjölmiðlum segi ég. Sumum ...