ALLTAF OG ALLS STAÐAR?
20.08.2020
Athyglisverð grein sem ráðherrar þróunaraðstoðar í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og Íslandi birtu sameiginlega í Fréttablaðinu í vikunni ... Þetta er mjög gott - svo langt sem það nær. Líka heitstrengingin í greininni en hún er svona: “Við, ráðherrar Norðurlandanna, trúum á menntun fyrir alla, alltaf og alls staðar. Allir í skólann!” ...