TILLAGA TIL AÐ BÆTA UMRÆÐU UM SJÁVARÚTVEGSMÁL
30.08.2020
Var að lesa grein Arnars Atlasonar , formanns Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, sem birtist á vísi.is fyrir fáeinum dögum. Löngu tímabært er að fjölmiðlar endurskoði val á málsvörum sem kallaðir eru til álitsgjafar í fréttatímum um málefni sjávarútvegsins. Yfirleitt er farið í stærstu kvótaeigendurna eða samtök þeirra, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS. Þeir eru spurðir um smátt og stórt sem snýr að útgerð á Íslandi. Álit þeirra er alltaf fyrirsjáanlegt: Allt sniðið að hagmunum stórútgerðar og kvótakerfisns. Ekki er þetta alveg einhlítt sem betur fer. Fyrir nokkrum dögum ...