KOMINN ÚT: SPEGILL ÓLÍNU FYRIR SKUGGABALDUR
08.10.2020
Ólína Þorvarðardóttir lætur ekki að sér hæða. Nýútkomin bók hennar, Spegill fyrir skuggabaldur, fjallar um spillingu og misbeitingu valds á Íslandi. Það er freistandi að endursegja sumt sem fram kemur í þessu riti svo magnað og lærdómsríkt er það. Ég nefni sérstaklega samskipti ýmissa aðila, þar á meðal höfundar sjálfrar, við Samherjaveldið, yfirganginn og ofbeldið – hvernig valdi auðsins er beitt gegn þeim sem voga sér að gagnrýna, ekki aðeins Samherjasamsteypuna, heldur fiskveiðistjórnarkerfið, kvótakerfið, sem hefur fært stór-kvótahöfunum auð “sinn”. Ólína hefur greinilega ...