11.10.2020
Ögmundur Jónasson
Fyrir helgina birtist viðtal við Ölmu Björk Hafsteinsdóttur, formann Samtaka áhugafólks um spilafíkn, á vefmiðlinum Vísi. Þar spyr hún hvers vegna orðið spilakassi hafi verið tekið út úr reglugerð um lokun spilasala. Eins og menn muna var spilasölum seint og um síðir lokað í aðhaldsaðgerðum stjórnvalda síðastliðið vor. Þrátt fyrir ákall um að opna þá ekki á ný var það þó gert og viritist engin áhrif hafa á Alþingi og ríkisstjórn að ...