ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR, ALÞINGI OG ERNA BJARNADÓTTIR
17.12.2020
... Á Alþingi hafa menn deilt um frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um heimildir til innflutnings á erlendri landbúnaðarvöru. Talsmenn innflutningsverslunarinnar hafa staðhæft að þar sé stigið óheillaskref til takmörkunar; afturhaldsúrræði sem komi neytendum illa. Þetta er illskiljanlegt í ljósi þess hve breytingarnar eru smávægilegar. Frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra er þvert á móti ætlað að festa okkur í fyrirkomulagi sem er með öllu óviðunandi fyrir landbúnaðinn. Í stað smávægilegra breytinga ...