17.05.2021
Baldur Andrésson
Íslensk stjórnvöld voru einhuga um fyrir stríð, að “vernda þjóðina”gegn “ Gyðingavandamálinu”, leituðu fáa Gyðinga uppi sem hér höfðu guðað á glugga, sendu úr landi án umsvifa. Söm var afstaða danskra stjórnvalda sem ekki vildu styggja þýska valdið, Gyðingar á flótta reknir umvörpum aftur til Þýskalands. Eftir þýskt her- nám Danmerkur tókst hetjum þó að smygla flóttamönnum þaðan til Svíþjóðar, lögðu líf sitt að veði ! Hræsnin varð ógeðfelld eftir stríð, þá “ bandamenn” þóttust enga hug-mynd hafa um helför nasísta, dráp á milljónum gyðinga ! Urðu mjög “ hissa”, þegar glæpnum varð ekki lengur leynt, við og eftir stríðslok. Nú blasir við önnur harmsagan. Fyrrum ofsóttir Gyðingar, ríki þeirra, Israel, nýtir nú þar ...