Fara í efni

Greinasafn

2024

FRMBJÓÐENDURNIR

Létt lofuðu þar hvert annað /en undir skinnið sást/Hér verður ei heldur sannað/hvert þeirra er skást ...
FACEBOOK RITSKOÐAR

FACEBOOK RITSKOÐAR

Ég er ekki frá því að heldur færist það í vöxt að Facebook ritskoði efni sem birtist frá okkur "feisbókarvinum" á miðlinum. Ákall Kristínar Sólveigar Bjarnadóttur um stuðning við stríðshrjáð börn á Gaza og gagnrýni hennar á morðæðið þar þykir ekki samrýmast "community standards" Facebook. Svo var þarna líka ljóð Kristjáns frá Djúpalæk um ...
ÁKALL KRISTÍNAR SÓLVEIGAR

ÁKALL KRISTÍNAR SÓLVEIGAR

Kristín Sólveig Bjarnadóttir birtir í dag áhrifamikla sunnudagshugvekju á feisbókarsíðu sinni og biður okkur að hugleiða hana. Það hef ég gert og um leið og ég færi henni þakkir sendi ég hér með skilaboð hennar áfram. Þau eru þessi ...
ÓÞARFI AÐ HNEYKSLAST Á ÞJÓÐNÝTINGARTALI

ÓÞARFI AÐ HNEYKSLAST Á ÞJÓÐNÝTINGARTALI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.11.24. ... Áttatíu og fimm prósentin úr skoðanakönnuninni voru þarna með öllu gleymd. Nú var það bara spurning um að þjóna prósentunum þremur, efla markaðinn og samkeppniseftirlitið og síðan gleðjast yfir hverri krónu í auðlindasjóð sem samherjunum í sjávarútvegi tækist ekki að fela ...
HEIMILDIN MINNIR Á ÁBYRGÐ OG SAMSEKT

HEIMILDIN MINNIR Á ÁBYRGÐ OG SAMSEKT

Áhrifaríkt aukablað fylgdi Heimildinni 11. október síðastliðinn. Það blað hverfur ekki úr huga mér og það á það heldur ekki að gera. Þarna er að finna nöfn 11.355 palestínskra barna og 40 ísraelskra barna yngri en 18 ára. Þetta eru nöfn þeirra barna sem kennsl hafa verið borin á en ...

HÚSBÓNDAHOLLUR JÓN

Hundur Bjarna heitir Jón/ótukt sér út valinn/Geltir mikið og gerir tjón/gefur leyfi á Hvalinn ...
VARAÐ VIÐ AÐ AFHENDA FJÁRFESTUM LEIFSSTÖÐ

VARAÐ VIÐ AÐ AFHENDA FJÁRFESTUM LEIFSSTÖÐ

Á Alþingi eru ófáir hagsmunagæslumenn fyrir fjármagnsöflun. Bæði sóknarmenn og í vörninni. Það er ekki einu sinni svo að í markinu hafi verið markvörður almennings. Í frétt á DV – það er dv.is, segir ...

FULLVELDISRÉTTUR – ÍSLAND OG ESB Sjálfstæðisbarátta og rafmagnsmálin

… Þeir sem samþykktu orkupakka þrjú á Alþingi hefðu gjarnan mátt kynna sér þessi mál áður en þeir ákváðu að fylgja þrýstingi í blindni, frá Norðmönnum og ESB. Þá fengju menn mögulega ein hverja hugmynd um allar þær tæknilegu áskoranir sem fylgja t.d. samtengingu raforkukerfa, yfir landamæri…
DAUÐASPRENGJUR MEÐ EIGINHANDARÁRITUN

DAUÐASPRENGJUR MEÐ EIGINHANDARÁRITUN

Ég var að fletta gömlum dagblöðum í dag og fann ég þá fyrir hugrenningatengslum. Hugurinn reikaði aftur til níunda áratugarins, sennilega rétt upp úr 1980 en ég var þá fréttamaður í erlendum fréttum á Sjónvarpinu. Mér hafði borist í hendur fréttafilma frá einhverri alheimsfréttaveitunni sem fréttastofan var í áskrift hjá. Ekki man ég hverjum ...

LOKSINS!

Loksin loksins farin frá/lægri vexti megum sjá/Lífsins angist líður hjá/ lyftum okkur upp á tá... Þau mega öll fara frá/þeirra fáir sakna/Öll rauð græn og blá/ekki tókst að vakna... (sjá meira) ...