Fara í efni

Greinasafn

2024

LEIÐTOGAR HINS VESTRÆNA HEIMS?

LEIÐTOGAR HINS VESTRÆNA HEIMS?

... Trump stærir sig af því að hafa pínt Evrópuríkin til að stórauka hernaðarútgjöld sín – koma þeim „í stríðsham“ eins og þetta var kallað með velþóknun í Brussel. Hann er engu að síður uggandi um kjarnorkustríð. Kamala Harris leiðir á hinn bóginn ekki hugann að þeim möguleika að ...
BARÁTTA BORGAR SIG: YAZAN TAMINI OG JULIAN ASSANGE

BARÁTTA BORGAR SIG: YAZAN TAMINI OG JULIAN ASSANGE

... Ef fólk hefði ekki komið saman til funda, skrifað undir áskoranir og ályktanir væri Yazan löngu horfinn af landi brott. Á einum útifundinum sem ég sótti Yazan til stuðnings var klappað sérstaklega fyrir Þorleifi Gunnlaugssyni fyrir frumkvæði hans og atfylgi í baráttunni en að henni komu fjölmargir aðrir einstaklingar og samtök. Á sama hátt hefði mátt klappa fyrir Bertu Finnbogadóttur sem fyrir nákvæmlega tveimur árum í dag hvatti til ...
EVRÓPURÁÐIÐ: ASSANGE VAR PÓLITÍSKUR FANGI

EVRÓPURÁÐIÐ: ASSANGE VAR PÓLITÍSKUR FANGI

Nýliðin vika er um margt gleðileg og um sumt söguleg. Það var söguleg stund þegar Julian Assange, stofnandi Wikileaks, mætti til fundar í Evrópuráðinu í Strasborg og svaraði fyrirspurnum ...
ÞORSTEINS GUÐMUNDSSONAR MINNST

ÞORSTEINS GUÐMUNDSSONAR MINNST

... Lengi vel hafði ég ekki hugmynd um hve náskyldir við Þorsteinn Guðmundsson værum. Þorsteinn var engu fróðari um það en ég. Það var svo haustið 1970 að við tókum tal saman á stúdentagarði í Pollock Halls þar sem flestir aðkomumenn við Edinborgarháskóla leigðu framan af í námi sínu við skólann. Eins og gerist með Íslendinga sem ...
ÞAÐ GÆTI NÚ SAMT GERST BOGI NILS

ÞAÐ GÆTI NÚ SAMT GERST BOGI NILS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.10.2024. Oftar en ekki hef ég reynst vera ósammála Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair um landsins gagn og nauðsynjar. Mér býður í grun, án þess þó að vita það með vissu, að jafnvel enn oftar hafi Bogi Nils Bogason verið mér ...
Í BOÐI DYNKS

Í BOÐI DYNKS

... Það sem mér þótti merkilegt var að hlusta á umræður þeirra Lionsfélaga um það hvernig þeir gætu látið gott af sér leiða í byggðinni. Tíundað var með viðurkenningarorðum hvað önnur samtök heðfu gert og þá ekki síst samtök kvenna. ...
ZAYAS FRÁ SAFNAHÚSI Í SAMSTÖÐINA

ZAYAS FRÁ SAFNAHÚSI Í SAMSTÖÐINA

Síðastliðinn laugardag talaði Alfred de Zayas fyrir fullum sal í Safnahúsinu í Reykjavík. Samdægurs ræddi Karl Héðinn Kristjánsson við hann á Samstöðinni og er viðtalið þegar komið í birtingu á youtube og vef Samstöðvarinnar. Þetta viðtal á efalaust eftir að fá mikið áhorf sem youtube þáttur. Hvet ég lesendur til að gefa sér tíma til að ...
ALFRED DE ZAYAS FYRIR FULLU HÚSI

ALFRED DE ZAYAS FYRIR FULLU HÚSI

Skipað var í hvert sæti í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík á opnum hádegisfundi á laugardag. Fólk var komið til að hlýða á Alfred de Zayas prófessor í lögum við háskóla í Genf en hann hefur áratuga reynslu sem sérfræðingur mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í ...
SVONA Á ÞÖGGUN SÉR STAÐ!

SVONA Á ÞÖGGUN SÉR STAÐ!

Ég vildi dreifa á feisbók fréttinni hér að neðan þar sem ég vísa í viðtal á Samstöðinni um fyrirhugaðan fund sem ég stend að í Safnahúsinu á morgun. Færslan var þurrkuð út. Og skýringin er svo hér að neðan. Ég er semsagt sagður vilja blekkja lesendur og að það ...
ALFRED DE ZAYAS KYNNTUR TIL LEIKS

ALFRED DE ZAYAS KYNNTUR TIL LEIKS

Ég vil þakka Samstöðinni fyrir að vilja kynna fyrirhugaðan fund í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan 12 á morgun, laugardag með Alfred de Zayas. Ef einhvern tímann var í alvöru þörf á alvöru-umræðu um alþjóðamál þá er það nú þegar haldið er með heiminn nánast sofandi út á ystu nöf kjarnorkutotímingar. Ekki sofa þó allir. Í það minnsta ekki ...