LEIÐTOGAR HINS VESTRÆNA HEIMS?
09.10.2024
... Trump stærir sig af því að hafa pínt Evrópuríkin til að stórauka hernaðarútgjöld sín – koma þeim „í stríðsham“ eins og þetta var kallað með velþóknun í Brussel. Hann er engu að síður uggandi um kjarnorkustríð. Kamala Harris leiðir á hinn bóginn ekki hugann að þeim möguleika að ...