Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2025

Öryggismálin: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

... Sókn NATO til austurs í Evrópu og gegn Rússlandi er vissulega algjör meginþáttur í viðhaldi hinnar „einpóla“ skipanar. En nú hafa orðið þau megintíðindi á þeim vígstöðvum að NATO er nokkurn veginn búið að tapa stríði sínu í Úkraínu. „We just have to be realistic about the fact that Ukraine has lost” segir Rubio. Og sá veruleiki hefur mikil áhrif, líka upp á Norðurslóðir. ...

TRUMP OG TOLLAR

Þakka vel ritaðn pistil um valdatöku DT. Þessi forseti er ekki aðeins hrokafullur heldur einnig heimskur. Hann sýknar verstu götustráka BNA þá sem réðust inn í Þinghúsið og þar dóu 6 með köldu blóði. En kannski öllu verra er þegar DT ákveður...
ÞETTA ER EKKI BÚIÐ!

ÞETTA ER EKKI BÚIÐ!

Krístín S. Bjarnadóttir sendir enn hjálparákall á feisbókarsíðu sinni en hún hefur fylgst grannt með hryllingnum á Gaza. Kristín hefur ekki látið sér nægja að fylgjast með heldur hefur hún einnig  sýnt stuðning sinn í verki. Eftirfarandi er nýjasti pistill hennar með beiðni um aðstoð:
BANDARÍKJAMENN VERÐI BÆNHEYRÐIR

BANDARÍKJAMENN VERÐI BÆNHEYRÐIR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 31.01/01. 02.25. Á dögunum fylgdist ég með innsetningu Donalds Trump í embætti forseta Bandaríkjanna. Athöfnin tók sinn tíma en var lærdómsrík því ræðurnar og seremóníurnar veittu innsýn í sálarlíf ...