
VILTU SPÁ?
18.04.2020
Telur þú meiri eða minni líkur á að Alþingi setji lög sem banni eignasöfnun auðmanna á landi? Heldurðu að ríkisstjórnin telji sig komast upp með að láta sitja við það eitt að setja lög um að upplýst verði hver eigi landið eins og frumvarp er komið fram um? Punktur basta? ... Jóhannes Gr. Jónsson