Á ÚTIFUNDI Í STRASSBORG UM NIÐURLÆGINGU ÞAGNARINNAR
16.02.2019
Í morgunsárið kom ég frá Istanbúl til Basel í Sviss og í kjölfarið til Strassborgar í Frakklandi að ávarpa útifund Kúrda sem hófst upp úr hádeginu. Af hálfu sendinefndarinnar sem ég var þátttakandi í til Tyrklands og Kúrdistan ávarpaði fundinn ásamt mér, Manuel Cortes, forystumður í bresku verklýðshreyfingunni. Ég vék að heimsókninni til Tyrklands og Kúrdistans, því sem hafði hrifið okkur og hinu sem gert hafi okkur reið. Ég sagðist hafa hrifist af ...