
ÖRN ÞORVALDSSON ÁVARPAR NÁTTÚRUVERNDARFÓLK: ÍSLENDINGAR VAKNIÐ!
25.06.2019
Bændablaðið hefur í seinni tíð vera einn kröftugasti fjölmiðill landsins. Bændablaðið er að vinna sér þann sess í hugum okkar margra að blaðið verði maður að lesa vilji maður fylgjast með því markverðasta sem fram kemur í þjóðmálaumræðunni. Ritstjórnargreinar Bændablaðsins hafa verið afbragðsgóðar og sömuleiðis fréttaefni. Þá er að nefna greinar í blaðinu sem margar hverjar eru í senn fróðlegar og vekjandi. Ein slík birist í síðasta tölublaði og er eftir Örn Þorvaldsson, sem ...