
VILJA Í STRÍÐ VIÐ ÍRAN
16.06.2019
Núna er einn utanríkisráðherra að beljga sig út og vill fara í stríð við Íran. Eftir því sem ég best veit þá réðust Íranir síðast á annað land áður en Bandaríkin voru stofnuð. Núna eiga Íranir að hafa ráðist á olíuflutningaskip frá Noregi og Japan. Eftir því sem mig minnir þá var það Noregur sem hjálpaði Íran við að koma upp raforkuframleiðslu með kjarnorku. Því er ólíklegt að ... Davíð Örn