Fara í efni
UM VENESÚELA Á TRÖPPUM STJÓRNARRÁÐSINS

UM VENESÚELA Á TRÖPPUM STJÓRNARRÁÐSINS

...  Elliot Abrams, nefni ég nú til sögunnar því í þann mund sem utanríkisráðherra Íslands skipaði nýjan forseta í Venesúela, kölluðu þeir Donald Trump forseti og Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þennan sama Elliot Abrams að nýju til starfa, nú sem sérstakan fulltrúa sinn í málefnum Venesúela.  Haft var eftir Elliot Abrams að hann gæti varla beðið eftir því að hefja störf! ...

EIGENDUR ÍSLANDSHÓTELA TÍMA EKKI AÐ BORGA MANNSÆMANDI LAUN ÞRÁTT FYRIR HIMINHÁAN ARÐ

Láta eins og litlir drengir ljúga á bæði borð. Sólveig þá sjálfsagt flengir   og á við þá orð.   Höf. Pétur Hraunfjörð
SAMSTÖÐUFUNDUR GEGN HEIMSVALDASTEFNU

SAMSTÖÐUFUNDUR GEGN HEIMSVALDASTEFNU

Þetta hljómar mótsagnakennd fyrirsögn en það er hún þó ekki þegar grannt er skoðað. Fundurinn, sem haldinn er fyrir framan Stjórnarráðið við Lækjargötu á laugardag klukkan tvö, er til stuðnings fullveldi   Venesúela   en þá um leið er honum stefnt gegn íhlutunaröflunum sem vilja ráðskast með þetta olíuauðuga land. Þar fara   Bandaríkin   fremst í flokki en Ísland hefur valið sér það ömulega hlutskipti að skipa sér í klapplið Trumps og félaga. Eftrifarandi er fréttatilkynnig um fundinn ...

UM VEGAHROLL OG ELÍTU

Andvígur því alveg er og auðvitað finn hroll.  Ef landinn lætur bjóða sér að greiða vegatoll. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.
EINKAVÆÐING ORKUNNAR TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

EINKAVÆÐING ORKUNNAR TIL UMRÆÐU Á BYLGJUNNI

Í Bítið á Bylgjunni í morgun ræddi ég við þá Heimi og Gulla um markaðsvæðingu orkuauðlindanna en mín skoðun er sú að samþykkt “orkupakka” ESB, nú síðast pakka númer þrjú, sé hluti af einkavæðingarferli sem hófst um miðjan tíunda áratug síðustu aldar.  Svokallaður Þjóðarsjóður, sem nú sé verið að koma á laggrinar ...
ORKAN Á EKKI AÐ VERA AUÐLIND Í ÞJÓÐAREIGN SEGIR RÁÐHERRA. HA?

ORKAN Á EKKI AÐ VERA AUÐLIND Í ÞJÓÐAREIGN SEGIR RÁÐHERRA. HA?

Ég hvet alla, hvar í flokki sem þeir standa, að lesa viðtal við Þór­dísi Kol­brúnu R. Gylfa­dóttur, ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra, sem birtist á mbl.is í lok síðustu viku. Í fyrsta lagi segir hún að ríkisstjórnin hafi samþykkt að skattgreiðendur kaupi Landsnet af eigendum Landsnets sem að uppistöðu eru skattgreiðendur sjálfir. Hér er því um það að ræða að taka peninga úr einum vasa okkar til að setja annan. Hér hangir sitthvað á spýtunni sem snýr að einkavæðingu raforkugeirans.   En svo það fari ekki á milli mála þá á  ...

UM BJÓRBÖLIÐ OG FLEIRA

Bjór er ei til batnaðar, Bakkus fólkið glepur. Óhamingja alls staðar, áfengið þig drepur. ... Kári
HVORT SKAL META MEIRA VIÐSKIPTI EÐA HEILBRIGÐI?

HVORT SKAL META MEIRA VIÐSKIPTI EÐA HEILBRIGÐI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.03.19. Um sumt er heimurinn að reyna að gerast skynsamari. Sem betur fer. Alla vega vitum við sífellt meira um hvað er gott og uppbyggilegt og hvað brýtur niður, bæði til líkama og sálar.  Við vitum að gott er að ...
TEKIÐ UNDIR OFURLAUNAGAGNRÝNI ÚR STJÓRTNARRÁÐI

TEKIÐ UNDIR OFURLAUNAGAGNRÝNI ÚR STJÓRTNARRÁÐI

Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og samgönguráðherra, sem jafnframt eru formenn stjórnarflokkanna, gagnrýna launakjör bankastjóra Landsbanka og Íslandsbanka og segja þau ekki í samræmi við starfskjarastefnu stjórnvalda. Vilja ráðherrarnir að launin verði skrúfuð niður, og það strax. Þannig skil ég skilaboðin úr Stjórnarráðinu. Þessi skilaboð eru mikilvæg. Nú þarf ...
ER EKKI KOMIÐ NÓG FRÁ BRUSSEL OG NÓG AF BRUSSEL?

ER EKKI KOMIÐ NÓG FRÁ BRUSSEL OG NÓG AF BRUSSEL?

Nú vill Evrópusambandið “útvíkka” þjónustutilskipunina og fannst okkur mörgun hún of víð þegar henni var þröngvað í gegn fyrir fáeinum árum. En nú vill ESB ganga lengra sbr. þessa fréttafrásögn á vefmiðlinum viljinn.is ...