Fara í efni
SELJUM EKKI ÍSLAND

SELJUM EKKI ÍSLAND

Birtist í DV 28.12.18. Þegar litið er til ársins sem er að líða og síðan þess sem í vændum er, þá staðnæmist ég einkum við tvennt sem í mínum huga telst uppörvandi og jákvætt. Fyrst vil ég nefna til sögunnar konu að nafni Jóna Imsland en hún hófst handa þegar vel var áliðið árs um að safna undirskriftum undir hvatningunni, Seljum ekki Ísland. Nokkur þúsund manns hafa þegar skrifað undir áskorunina þrátt fyrir afar litla kynningu. Tildrögin eru ...

HEFÐIR ÞÚ BIRT HRAKYRÐIN?

Í grein þinni í helgarblaði Morgunblaðsins, sem þú birtir einnig hér á síðunni,  Hve lengi á ég orðin mín? ,  tekur þú dæmi af norrænum ráðherra sem segir eitt í fréttaviðtali um flóttamenn en annað í tali eftir að formlegu viðtali lauk. Þú segir að “hrakyrðin” sem þú kallar svo, hafi verið birt. En hvað fannst/finnst þér rétt? Áttum/eigum við ekki rétt á að vita nákvæmlega hvað ... Jóhannes Gr. Jónsson
FRIÐUR SÉ MEÐ YÐUR

FRIÐUR SÉ MEÐ YÐUR

Þessir værðarlegu félagar hafa svo sannarlega tekið til sín þann boðskap jólanna sem segir: Friður sé með yður. Betur væriað sú væri raunin um jörðina alla. Verður þá hugsað til landsins helga, Palestínu, og nokkru norðar þar sem Tyrkir hervæðast nú eina ferðina enn til undirbúnings ofbeldi á hendur Kúrdum í Norður Sýrlandi.  Í Kúrdahérðuðum Tyrklands er stundum haft á orði að  ...
LÁTA TYRKIR ENN TIL SKARAR SKRÍÐA GEGN KÚRDUM?

LÁTA TYRKIR ENN TIL SKARAR SKRÍÐA GEGN KÚRDUM?

... Tyrkir hafa sýnt af sér svo ótrúlega grimmd í byggðum Kúrda sem þeir hafa náð undir sig hvort sem er innan Tyrklands sjálfs eða í Sýrlandi að ástæða er að fylgjast gaumgæfielga með framvindunni og hvetja íslensk stjórnvöld að láta frá sér heyra.  Í byrjun janúar verður efnt til fundar með Kúrdum sem þekkja ofbeldið af eigin raun og er ástæða til að hvetja fólk til að mæta. Fundurinn verður í Safnahúsinu við Hverfisgötu laugardaginn 5. janúar klukkan 12 ...   Hér að neðan er fréttabréf ættað frá Kúrdum í Norður-Sýrlandi  ...

NOKKRAR VÍSUR UM ILLT TAL OG STASI

Vondan róg oft varast má vörnum þó ´ann beiti   Og fæstir okkar vilja fá frú stasí á hvert leiti. ... Höf. Pétur Hraunfjörð
HVE LENGI Á ÉG ORÐIN MÍN?

HVE LENGI Á ÉG ORÐIN MÍN?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22./23.12.18. Sennilega er hugur okkar eini staðurinn þar sem við njótum fullkominnar friðhelgi. Samtal sem við eigum við okkur sjálf er þannig séð “okkar á milli”. En um leið og við leyfum hugsunum okkar að birtast í orðum eða gjörðum eru þær strangt til tekið komnar út í almannarýmið. Þá gerast ýmsar spurningar áleitnar. Ég sit í flugstöð og skrifa þessar línur. Ekki veit ég ...
MIKILVÆG OG LOFSVERÐ ÁKVÖRÐUN UM KOMUGJÖLD

MIKILVÆG OG LOFSVERÐ ÁKVÖRÐUN UM KOMUGJÖLD

Í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar var hafist handa um að koma upp sjóðsvélum á heilsugæslustöðvum landsins svo rukka mætti þau sem þangað leituðu vegna veikinda sinna. Að sögn þáverandi heilbrigðisráðherra var þetta ekki einvörðungu leið til fjáröflunar heldur talin vera til þess fallin að “auka kostnaðarvitund” sjúklinga og ...
UM HVAÐ SNÝST ÞRIÐJI ORKUPAKKINN?

UM HVAÐ SNÝST ÞRIÐJI ORKUPAKKINN?

Nokkuð hefur undanfarið verið rætt um svokallaðan þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Almennt hafa fjölmiðlar ekki staðið sig sérstaklega vel í því að upplýsa fólk um þýðingu og inntak þessa pakka sem um ræðir. Eins og margir vita, er   markaðsvæðing   einn af lykilþáttum evrópska efnahagssvæðisins. Það merkir í stuttu máli samkeppnismarkað á fjölmörgum sviðum, þar með töldu rafmagni. I nnri orkumarkaður ESB byggist á verslun með   gas   og   rafmagn . Þau viðskipti eru háð ýmsum tilskipunum og reglugerðum sem saman mynda „pakka“ sem aðildarríkjum á evrópska efnahagssvæðinu er síðan  ...
Í MARRAKESH MEÐ ALÞJÓÐAVERKALÝÐSHREYFINGUNNI AÐ RÆÐA FÓLKSFLUTNINGA

Í MARRAKESH MEÐ ALÞJÓÐAVERKALÝÐSHREYFINGUNNI AÐ RÆÐA FÓLKSFLUTNINGA

...  Inn í fólksflutningasamninginn fléttast málefni sem ég kom talsvert að þegar ég sat í stjórnum Evrópusamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, og svo Alþjóðasambands  starfsfólks í almannaþjónustu,  Public Services Intarnational, PSI, nefnilega stríður straumur heilbrigðisstarfsmanna frá fátækum ríkjum til hinna auðugri. Þetta gerist samkvæmt lögmálum framboðs og eftirspurnar og veldur ómældum erfiðleikum, fyrir ...

HVÍTBÓK UM FJÁRGLÆFRA-VÆÐINGU

Svo þjóðina ræna og þrykkja á blað, þrjúhundruð síðurnar kanna. Augljóst að hvítbókin hverfist um það, að horfa til fjárglæframanna. Kári