Fara í efni

ÞITT ER MITT

Fótgönguliðar frjálshyggju-hersins. fjármagnaðir af hulduher Kersins.. Þar mitt er mitt. og þitt er mitt. og rændu gjaldi v/Geysis-hversins.                              . Pétur Hraunfjörð

AÐFERÐIR VIÐ SKIPAN DÓMARA Í NOKKRUM RÍKJUM

Svokölluð „umsögn"[i] um dómaraefni fyrir Hæstarétt Íslands hefur vakið athygli margra. Segja má að aðferðafræðin sem nú er beitt sé um sumt gölluð.
Gjaldtaka af ferðamönnum - alþ 2015

LÁTUM ÞAU EKKI STELA FRÁ OKKUR NÁTTÚRUDJÁSNUM

Síðastliðinn fimmtudag fór fram á Alþingi umræða um gjalddtöku við ferðamannastaði. Ég var málshefjandi og vildi m.a.
Birna Ólafsdóttir sjúkraliði

TEKIÐ UNDIR MEÐ SJÚKRALIÐAFÉLAGI ÍSLANDS Á ALÞINGI

Á Alþingi í dag hvatti ég ríkisstjórnina til að ganga til samninga þegar í stað á forsendum sem nægðu til að leysa yfirstandandi kjaradeilu þriggja aðildarfélaga BSRB sem nú standa í verkfallsátökum: SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna.. Tilefni þess að ég kvaddi mér hljóðs voru varnaðarorð Birnu Ólafsfóttur, starfsmannas SLFÍ, í fjömiðlum  um hversu alvarlegt ástandið væri orðið á sjúkrahúsum, einkum á  Landspítalanum þar sem álagið væri löngu orðið óbærilegt vegna mannfækkunar, minna legurýmis, sem þýddi að jafnaði veikara fólk í legurýmum, nokkuð sem gefur auga leið að gerist þegar veikasta fólkinu er forgangsraðað inn í sífellt takmarkaðra rými.

VERKFÖLL SNÚAST UM KJÖR, EKKI AÐFERÐA-FRÆÐI

Sæll Ögmundur.. Ég þakka þér fyrir að mótmæla því að verkfall okkar snúist um aðferðafræði við samninga en ekki kjör eins og fjármálaráðherrann viðist halda Enginn leikur sér að því að fara í verkfall.
Áfengi í verslanir - KÞJ

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA GETUR EKKI ÞAGAÐ LENGUR

Undanfarnar tvær vikur, eftir að frumvarp um að færa áfengisverslun inn á almennar matvöruverslanir kom til umræðu á Alþingi, hefur þráfaldlega, verið óskað eftir því að heilbrigðisráðherrann, Kristján Þór Júlíusson, mæti í þingsal til að skýra adstöðu sína til málsins; hvort hann styðji stefnu sem hann kynnti í árasbyrjun 2014 um skert aðgengi að áfengi eða umrætt frumvarp.

RÁÐHERRA HEILBRIGÐIS-MÁLA TEKUR Á ÁFENGIS-VANDANUM MEÐ SÍNU LAGI

Hinn 7. maí 2015 voru Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, og Valgerður Rúnarsdóttir, læknir á sjúkrahúsinu Vogi, gestir í hlaðvarpsþættinum Hip hop og pólitík á vef Vísis.
Artic 2015 - Ólafur Ragnar

FORSETINN Á LOF SKILIÐ!

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, á lof skilið fyrir Arctic Circle ráðstefnuna um málefni norðurslóða sem nú er orðin árlegur viðburður.
MBL- HAUSINN

LEÐIN TIL ÁNAUÐAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðisins 17/18.10.16.Í bók sinni, Leiðin til ánauðar, Der Weg zur Knechtschaft, gerði höfundurinn Friedrich Hayek tilraun til að skilgreina hvers vegna frjálsmarkaðshugsun öndverðrar 19.
Bjarni ben - 2015

HVERNIG GERUM VIÐ ÞAÐ BJARNI?

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lýsir því yfir opinberlega að tryggja verði að til verkfalla komi ekki aftur hjá hinu opinbera! Tryggja verði ferli sem útiloki verkfallahrinu eins og þá sem nú hefur riðið yfir.