Fara í efni

ÓÞARFA KURTEISI!

Ég er sammála skrifum þínum um árásir Vilhjálms Bjarnasonar, alþingismanns og Þorbjörns þórðarsonar, fréttamanns á íslenska bændur.
DV - LÓGÓ

FYRIR HVAÐ ERU ÍSLENDINGAR AÐ REFSA RÚSSUM?

Birtist í DV 14.08.15.. Íslensk stjórnvöld styðja refsiaðgerðir Evrópusambandsins gagnvart Rússlandi. Gamlir kaldastríðsmenn, sem eru búnir að gleyma því að Sovétkommúnisminn er liðinn undir lok en muna það eitt að boðorðið er að hata Rússland, fagna meintri samstöðu gegn Rússum.
Annette Groth - skip

FJALLAÐ UM KÚRDA OG PALESTÍNUMENN

Í vikunni sótti ég tvo mjög áhugaverða fundi annars vegar um Kúrda á mánudag á vegum Róttæka sumarháskólans og hins vegar á vegum Félagsins Ísland-Palestínaá miðvikudagskvöld þar sem þýskur þingmaður sem var um borð í hjálparskipinu Mavi Marmara, sem Ísraelar hertóku þegar reynt var að sigla því til Gaza með nauðsynjar og hjálparstarfsmenn fyrir réttum fimmárum.

ÞÖRF Á FRJÁLSHYGGJU-FRÍI

Dólgafrjálshyggju nú dragast þeir í. sem dæmist að sjálfsögðu fyrir bí. þeir Villi og Tobbi. í upphefðarsnobbi. ættu að taka sér frjálshyggju frí. . Pétur Hraunfjörð
Þorbjörn og Vilhjálmur B.

VILJA REISN Í UMRÆÐUNA EÐA KANNSKI EKKI

Ekki trúi ég öðru en að nú fari í hönd lífleg umræðaum matvælaframleiðslu og framtíð landbúnaðar á Íslandi.
Annette Groth

ÁHUGAVERÐUR FUNDUR Í FRIÐARHÚSI!

Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir áhugaverðum fundi í Friðarhúsinu Njálsgötu 87 (horni Njálsgötu og Snorrabrautar) í Reykjavík, miðvikudaginn 12.
MBL- HAUSINN

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN TALI SKÝRAR UM EINKAVÆÐINGARÁFORM SÍN

Birtist í Morgunblaðinu 10.08.15.Óli Björn Kárason‚ varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið að sér að skýra og eftir atvikum verja stefnu flokks síns í heilbrigðismálum.
Fréttabladid haus

ÍSLAND ÚR NATÓ!

Birtist í Fréttablaðinu 08.08.15.Í júní missti flokkur Erdogans Tyrklandsforseta meirihluta sinn á tyrkneska þinginu.
MBL- HAUSINN

HEFURÐU SPURT LAXINN?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 0.8/09.08.15.Á dögunum skaut bandarískur tannlæknir ljón í Simbabwe. Þetta var vinsælt ljón og ekki farið að reglum við drápið.

LITLI HVUTTI

Hvers vegna var ekki sett viðskiptabann á Ísrael eftir morðin og mannréttindabrotin í Gaza og ofbeldið almennt gagnvart Palestínumönnum? Hvers vegna hættum við ekki viðskiptum við Bandaríkin til að mótmæla pyntingabúðunum í Guantanamo? Hvers vegna tökum við þátt í refsiaðgerðum gegn Rússum? Svarið við öllum spurnigunum er hið sama.