Fara í efni
SPURNING UM EFTIRSPURN

SPURNING UM EFTIRSPURN

Nýlega sat ég fund dómsmálaráðherra Norðurlandanna. Þar var fjallað um þau málefni sem helst brenna á löggæslu og dómsmálayfirvöldum í hverju landi.

AFTURHALDS-SEGGUR SPURÐUR ÚTÚR

6 spurningar þér, ÖJ, til umhugsunar: 1) Ert þú varðhundur ríkis-valdsins ? 2) Ert þú nómenklatúru kommi ? 3) Ert þú minn hræsnisfulli bróðir ? 4) Ert þú íklæddur kross-brynju bírókrata ? 5) Ert þú vonbrigði okkar nóboddíanna ? (innskot-þá ert þú af ætt stalínista) 6) Ert þú sá sem kemur alltaf með messuklæðin, heilagur á svip .
MBL  - Logo

GUNNAR BIRGISSON, VERKTAKARNIR OG VEGATOLLARNIR

Birtist í Morgunblaðinu 20.06.11.. Minn gamli félagi frá Edinborgarnámsárum og síðar á Alþingi, Gunnar Birgisson, sendir mér áminningarbréf í Morgunblaðinu 4.
GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ!

GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ!

Í dag halda Íslendingar þjóðhátíð en að þessu sinni voru sögulegar víddir hátíðahaldanna meiri en endranær.
Fréttabladid haus

UMHUGSUNAREFNI

Birtist í Fréttablaðinu 15.06.11. Síðastliðið haust komu til umræðu, og síðar atkvæðagreiðslu, á Alþingi niðurstöður og tillögur rannsóknarnefndar Alþingis sem starfað hafði fyrri hluta ársins samkvæmt einróma samþykkt Alþingis frá 12.
FB logo

UM BÖNN OG BANNFÆRINGU

Birtist í Fréttablaðinu 10.06.11.. Ég legg alltaf við hlustir þegar varað er við bannáráttunni, enda tel ég að helst allt sem ekki skaðar aðra eigi að vera leyfilegt.
SMUGAN logo

SKÝRARI RANNSÓKNARHEIMILDIR OG AUKIÐ AÐHALD

Birtist á vefritinu Smugunni 08.06.11.. Á heimasíðu innanríkisráðuneytisins gefur nú að líta drög að frumvarpi um skýrari rannsóknarheimildir lögreglu vegna glæpa skipulagðra brotasamtaka.
SJÁLFSTÆÐISMENN Á ALÞINGI: BANDAMENN FJÁRMAGNSINS

SJÁLFSTÆÐISMENN Á ALÞINGI: BANDAMENN FJÁRMAGNSINS

Erlendir fjármaálamenn eiga hér innilokaðar aflandskrónur frá braskárunum, sem Seðlabankinn álítur að sé á bilinu 400-500 milljarðar.

STÓRVERK-TAKARNIR OG RÍKIÐ

Einn hluti froðukapítalismans sem leiddi til efnahagshruns,sem mótaðist frá haustinu 2007 að hausti 2008 var blómatími stórfasteignafélaga og stórverktaka sem oft voru í síamstvíburalíki, nátengd bankabraskinu.

GAMLAR GLÆÐUR

Sæll Ögmundur.. Ákæran er pólitísk, það er rétt.  Það var Alþingi sem samþykkti að ákæra fyrrverandi forsætisráðherra.