
KJÖRBÚÐARKONAN: HEIMSPEKILEG HROLLVEKJA
06.06.2022
Ég var að ljúka lestri bókarinnar Kjörbúðarkonan. Höfundur er japanskur rithöfundur, Sayaka Murata, og þýðandi á íslensku er Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Allt er þarna upp á tíu í þessari örstuttu bók í bókaröð Angústúru -útfgáfunnar. Já, stutt er bókin en höfundur þurfti heldur ekkert á því að halda að hafa hana lengri til að skilja lesendur sína eftir í ...