
Á FUNDI Í VINNUSKÚR SAMSTÖÐVARINNAR
28.01.2022
Hér að neðan má nálgast slóð á umræðuþátt á Samstöðinni um verkalýðsmál og stjórnmál í boði Gunnars Smára Egilssonar. Í upphafi þáttar sat ég fyrir svörum um nýútkomna bók mína Rauða þráðinn en þó fyrst og fremst árin hjá BSRB og afstöðu til ýmissa málefna sem tengjast verkalýðsbaráttu. Síðar bættust formenn ASÍ, BSRB og Öryrkjabandalagsins í hópinn. Ég hef stundum áður látið þess getið hve vaxandi ...