
ÍSLAND HERVÆÐIST EN MARGIR KOMA AF FJÖLLUM
12.12.2024
... Margir þeirra sem ættu að vita betur spyrja nú hvernig á því standi að hernaðaruppbygging í Keflavík skuli hafa átt sér stað nánast umræðulaust á Alþingi og án þess að eftir því væri tekið í þjóðfélaginu. En þá skal spurt á móti hvað þetta segi okkur um stjórnmálin og fjölmiðlaumfjöllun ...