Fara í efni
ÚTIFUNDUR Í OSLÓ: ÞJÓÐARMORÐINU Á GAZA ER EKKI LOKIÐ

ÚTIFUNDUR Í OSLÓ: ÞJÓÐARMORÐINU Á GAZA ER EKKI LOKIÐ

Útifundurinn er haldinn í aðdraganda ráðstefnu í Osló á morgun sem Istitude for the Public Interest stendur að ásamt norsk/sænsku friðarsamtökunum Lay Down Your Arms. Þar verður rætt um stríð og frið með áherslu á Palestínu og þjóðarmorðið á Gaza. Á útifundinum í dag talaði Haim Bresheet, prófessor, stjórnarmaður í Jewish Network for Palestine. Hann sést óljóst á myndinni ásamt Deepu Driver...
PERMANENT PEOPLES´TRIBUNAL – ROJAVA VS. TURKEY

PERMANENT PEOPLES´TRIBUNAL – ROJAVA VS. TURKEY

Í vikunni - miðvikudag og fimmtudag - frá morgni til kvölds, hef ég setið sem límdur við sæti mitt í fyrirlestrasal Vrije Universiteit Brussel, VUB (Frjálsa eða óháða háskólans í Brussel). Tilefnið er að kallaður hefur verið saman PERMANENT PEOPLE´TRIBUNAL (Almanna-dómstóllinn) til að komast að niðurstöðu um stríðsglæpi Tyrkja og handlangara þeirra í Rojava, sjálfstjórnarhéraði Kúrda í Norður-Sýrlandi. Handlangararnir eru nú orðnir stjórnendur Sýrlands, komnir í jakkaföt með bindi en ...

Öryggismálin: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

... Sókn NATO til austurs í Evrópu og gegn Rússlandi er vissulega algjör meginþáttur í viðhaldi hinnar „einpóla“ skipanar. En nú hafa orðið þau megintíðindi á þeim vígstöðvum að NATO er nokkurn veginn búið að tapa stríði sínu í Úkraínu. „We just have to be realistic about the fact that Ukraine has lost” segir Rubio. Og sá veruleiki hefur mikil áhrif, líka upp á Norðurslóðir. ...

TRUMP OG TOLLAR

Þakka vel ritaðn pistil um valdatöku DT. Þessi forseti er ekki aðeins hrokafullur heldur einnig heimskur. Hann sýknar verstu götustráka BNA þá sem réðust inn í Þinghúsið og þar dóu 6 með köldu blóði. En kannski öllu verra er þegar DT ákveður...
ÞETTA ER EKKI BÚIÐ!

ÞETTA ER EKKI BÚIÐ!

Krístín S. Bjarnadóttir sendir enn hjálparákall á feisbókarsíðu sinni en hún hefur fylgst grannt með hryllingnum á Gaza. Kristín hefur ekki látið sér nægja að fylgjast með heldur hefur hún einnig  sýnt stuðning sinn í verki. Eftirfarandi er nýjasti pistill hennar með beiðni um aðstoð:
BANDARÍKJAMENN VERÐI BÆNHEYRÐIR

BANDARÍKJAMENN VERÐI BÆNHEYRÐIR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 31.01/01. 02.25. Á dögunum fylgdist ég með innsetningu Donalds Trump í embætti forseta Bandaríkjanna. Athöfnin tók sinn tíma en var lærdómsrík því ræðurnar og seremóníurnar veittu innsýn í sálarlíf ...
GRÍMULAUST EVRÓPUSAMBAND OG GRÍMULAUST ÍSLAND

GRÍMULAUST EVRÓPUSAMBAND OG GRÍMULAUST ÍSLAND

Síðastliðinn miðvikudag birti Ríkisútvarpið athyglisverða frétt frá Birni Malmquist fréttaritara í Brussel um deilur ESB við Norðmenn út af Orkupakka 4 (sem þegar hefur sprengt ríkisstjórn Noregs) og sjávarútvegsstefnu beggja aðila, ESB og Noregs ...
HEIMILDIN

HEIMILDIN

Í viðtali sem Heimildin birti við mig í vikunni um hvað ég teldi mig hafa lært af lífinu sagði ég að meðal annars hefði ég lært það að sækjast jafnan eftir sólagreislum og birtu. Ekki svo að skilja að það hafi alltaf tekist að halda mig utan allra skugga en það breytir því ekki að ...

STJÓRNUN EFNAHAGSLÖGSÖGU ÞEGAR RÍKI GANGA Í ESB - Fullveldisréttur

Skýrslan fjallar um mikilvægi þess að íslensk stjórnvöld vandi til verka þegar kemur að umræðu um inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB), sérstaklega í tengslum við sjávarútveg og hafrétt…
BRUSSEL BANNAR SAMFÉLAGSLEGAN STUÐNING – SVARIÐ ER AÐ BANNA BRUSSEL

BRUSSEL BANNAR SAMFÉLAGSLEGAN STUÐNING – SVARIÐ ER AÐ BANNA BRUSSEL

Nú er búið að finna það út í Brussel að opinber stuðningur við Sorpu sé óheimill. Á Íslandi eru þau eflaust mörg til sem eru þessu sammála, þar á meðal gámafyrirtæki sem vilja gjarnan ná allri sorphirðu og vinnslu sorps undir sig ...