![ÚTIFUNDUR Í OSLÓ: ÞJÓÐARMORÐINU Á GAZA ER EKKI LOKIÐ](/static/news/xs/screenshot-2025-02-08-225008.png)
ÚTIFUNDUR Í OSLÓ: ÞJÓÐARMORÐINU Á GAZA ER EKKI LOKIÐ
07.02.2025
Útifundurinn er haldinn í aðdraganda ráðstefnu í Osló á morgun sem Istitude for the Public Interest stendur að ásamt norsk/sænsku friðarsamtökunum Lay Down Your Arms. Þar verður rætt um stríð og frið með áherslu á Palestínu og þjóðarmorðið á Gaza. Á útifundinum í dag talaði Haim Bresheet, prófessor, stjórnarmaður í Jewish Network for Palestine. Hann sést óljóst á myndinni ásamt Deepu Driver...