Fara í efni

Einpóla heimsskipan blásin af?

... Hvað er þessi Einpóla heimsskipan sem um ræðir? Einpóla og „hegemónískt“ valdakerfi á hnettinum inniber að einn aðili hafi yfirráð á heimsvísu í krafti hernaðarlegs forskots og óumdeilanlegs yfirburðavalds. „Hegemóninn“ setur öllum öðrum kosti og gefur sér í reynd sjálfdæmi í deilum. Hann kemur líka fram sem heimslögregla og tryggir öryggið sjálfur ...
ÉG STEND MEÐ KENNURUM

ÉG STEND MEÐ KENNURUM

Í gær fékk ég birta grein á vísi.is þar sem ég fjalla um yfirstandandi kennaraverkfall og aðdraganda þess. Í upphafsorðum var meðal annars fjallað um meint inngrip menntamálaráðherra í deiluna sem gagnýnt var á Alþinig. Sjáfur var ég hins vegar fullkomlega sammála ráðherranum eins og fram kemur í grein minni ...
HALLGRÍMS MINNST

HALLGRÍMS MINNST

Í dag var borinn til grafar góður vinur, Hallgrímur B. Geirsson, einstakt ljúfmenni. Við Ólafur Kvaran, annar góður vinur, minntumst hans í minningargrein sem birtist í Mrgunblaðinu í dag: ...
ÞRÁLÁTT MEIN TEKUR SIG UPP

ÞRÁLÁTT MEIN TEKUR SIG UPP

Ég hef stundum velt því fyrir mér hvort kunni að vera til eitthvert læknisráð gegn flugvallarþráhyggjunni. Reyndar held ég að ráðið gegn flestum meinum sem hrjá stjórnmálamenn sé ofur einfalt: Almenningur ráði. Fyrir allmörgum árum var ...

GERUM TILRAUN UM HANDFÆRAVEIÐAR VIÐ GRÍMSEY

Ég hef verið að reyna að vekja máls á tveim þáttum, sem tengjast byggðamálum. Annars vegar um þrætueplið um það, hvort frjálsar handfæraveiðar geti skaðað fiskistofna og hins vegar um hnignandi byggð í Grímsey, en með litlum árangri hingað til. Varðandi hið fyrra atriði er mikið um fullyrðingar á ...
ÚTIFUNDUR Í OSLÓ: ÞJÓÐARMORÐINU Á GAZA ER EKKI LOKIÐ

ÚTIFUNDUR Í OSLÓ: ÞJÓÐARMORÐINU Á GAZA ER EKKI LOKIÐ

Útifundurinn er haldinn í aðdraganda ráðstefnu í Osló á morgun sem Istitude for the Public Interest stendur að ásamt norsk/sænsku friðarsamtökunum Lay Down Your Arms. Þar verður rætt um stríð og frið með áherslu á Palestínu og þjóðarmorðið á Gaza. Á útifundinum í dag talaði Haim Bresheet, prófessor, stjórnarmaður í Jewish Network for Palestine. Hann sést óljóst á myndinni ásamt Deepu Driver...
PERMANENT PEOPLES´TRIBUNAL – ROJAVA VS. TURKEY

PERMANENT PEOPLES´TRIBUNAL – ROJAVA VS. TURKEY

Í vikunni - miðvikudag og fimmtudag - frá morgni til kvölds, hef ég setið sem límdur við sæti mitt í fyrirlestrasal Vrije Universiteit Brussel, VUB (Frjálsa eða óháða háskólans í Brussel). Tilefnið er að kallaður hefur verið saman PERMANENT PEOPLE´TRIBUNAL (Almanna-dómstóllinn) til að komast að niðurstöðu um stríðsglæpi Tyrkja og handlangara þeirra í Rojava, sjálfstjórnarhéraði Kúrda í Norður-Sýrlandi. Handlangararnir eru nú orðnir stjórnendur Sýrlands, komnir í jakkaföt með bindi en ...

Öryggismálin: Hvað er breytt á Norðurvígstöðvunum?

... Sókn NATO til austurs í Evrópu og gegn Rússlandi er vissulega algjör meginþáttur í viðhaldi hinnar „einpóla“ skipanar. En nú hafa orðið þau megintíðindi á þeim vígstöðvum að NATO er nokkurn veginn búið að tapa stríði sínu í Úkraínu. „We just have to be realistic about the fact that Ukraine has lost” segir Rubio. Og sá veruleiki hefur mikil áhrif, líka upp á Norðurslóðir. ...

TRUMP OG TOLLAR

Þakka vel ritaðn pistil um valdatöku DT. Þessi forseti er ekki aðeins hrokafullur heldur einnig heimskur. Hann sýknar verstu götustráka BNA þá sem réðust inn í Þinghúsið og þar dóu 6 með köldu blóði. En kannski öllu verra er þegar DT ákveður...
ÞETTA ER EKKI BÚIÐ!

ÞETTA ER EKKI BÚIÐ!

Krístín S. Bjarnadóttir sendir enn hjálparákall á feisbókarsíðu sinni en hún hefur fylgst grannt með hryllingnum á Gaza. Kristín hefur ekki látið sér nægja að fylgjast með heldur hefur hún einnig  sýnt stuðning sinn í verki. Eftirfarandi er nýjasti pistill hennar með beiðni um aðstoð: