VANESSA BEELEY Í MARS 2018 - HVAÐ SEGIR HÚN Í DESEMBER 2024?
17.12.2024
Í mars 2018 var Vanessa Beeley, sérfræðingur í málefnum Mið-Austurlanda, gestur minn á opnum fundi um stríðsátökin í Sýrlandi í fundaröðinni Til róttækrar skoðunar. Við höfðum þá nokkrir einstaklingar nýlokið þýðingu bókar eftir Tim Anderson, Stríðið gegn Sýrlandi, The Dirty War on Syria. Hvort tveggja olli talsverðu uppnámi í fjölmiðlum. Annars vegar ...