
HVERNIG SKIPTA SKULI RÁNSFENG Á KOSTNAÐ ÞJÓÐAR
22.02.2025
Við höfum stundum sagt, og verið þar í góðum samhljómi við Frans páfa, að eignarréttur geti aldrei tekið til gæða náttúrunnar. Á Íslandi höfum við mörg hver staðfastlega haldið því fram að auðlindir lands og sjávar heyri okkur öllum til. Bandarískir auðlindaræningjar ætla nú að þvinga Úkraínumenn til að láta af hendi auðlindir sínar í skiptum fyrir vopn ...