ÁSKORUN TIL FRAMBJÓÐENDA OG KJÓSENDA Í REKTORSKJÖRI
21.01.2025
Áskorun Samtaka áhugafólks um spilafíkn í tengslum við komandi rektorskjör í Háskóla Íslands kemur ekki beinlínis á óvart. Hún er rökrétt framhald á baráttu þessara samtaka fyrir því að losa þjóðfélagið við þá óværu sem spilakassar og spilavíti eru. Þessi samtök eiga mikið lof skilið fyrir ...