
Öryggisógnir Íslands. Þrjár sviðsmyndir
04.04.2025
Sama viðkvæðið er endurtekið í sífellu í nokkrum tilbrigðum – af ráðamönnum okkar og öllum stærri miðlum: “umhverfi öryggismála er gjörbreytt”, Ísland vaknar nú upp í “nýju varnarmálaumhverfi”, “gjörbreyttum heimi” eða “breyttu landslagi”. Landslagi sem er ógnvekjandi og kallar á stóraukin varnarviðbrögð ...