Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2003

Mælikvarði á gæði?

Það var athyglisvert að hlusta á þá Styrmi Gunnarsson ritstjóra Morgunblaðsins og Björgólf Guðmundsson fjármálamann í morgunútvarpi RÚV glóðvolga af þingi Samfylkingarinnar.

Gott vaxtafrumvarp

Sæll Ögmundur.  Fagna frumvarpi þínu um bann við hækkun vaxta á verðtryggðum lánum.  Ég hef líka verið að velta því fyrir mér hvort ástæða fyrir háu vaxtastigi hér að minsta kosti til einstaklinga sé sú að þeir séu að greiða tap bankanna á lánum til fyrirtækja. Ef almúginn ætlar að fá lán verður hann að hafa að minnsta kosti tvo ábyrgðarmenn og verða þeir helst að eiga fasteign.

Hnöttótt eftir allt saman? Össur boðar róttæka endurskoðun

Samfylkingin stendur í ströngu. Innan hennar á sér stað frjó og fordómalaus málefnavinna sem á sér lítil takmörk.

Varnaðarorð!

Það vita allir að Samfylkinguna langar óumræðilega til að verða stór flokkur. Ekki höfðu menn þó almennt hugarflug til að ímynda sér að öllu væri fórnandi til þess! Til að ná til kjósenda á hægri vængnum í stjórnmálum er flokkurinn farinn að tala fyrir málstað Verslunarráðs Íslands og vill markaðvsvæða heilbriðgðisþjónustuna.

Nýpóleruð, fátækleg hugsun

Sæll Ögmundur. Ég var ein af fjölmörgum sem hlustuðu á Össur Skarphéðinsson, formann Samfylkingarinnar, halda ræðu s.l.

Um einhleypa öryrkja

Sæll Ögmundur! Mig langar að spyrja hvort vænta megi frumvarps frá Vinstri grænum eða stjórnarandstöðunni um málefni einhleypra öryrkja og þeirra öryrkja sem verst standa.

Að borga fyrir ýsuflakið frá í gær

Birtist í Morgunblaðinu 31.10.2003Hvergi á byggðu bóli eru peningar eins rækilega tryggðir og á Íslandi. Víðast hvar annars staðar er verðgildi lánsfjármagns tryggt annað hvort með vísitölubindingu eða með breytilegum vöxtum.

Himinlifandi Ásta

Í morgun var ég í þætti Þorfinns Ómarssonar ásamt þeim Bryndísi Hlöðversdóttur þingmanni Samfylkingarinnar og Ástu Möller varaþingmanni Sjálfstæðisflokksins.

Um breytta tíma...og nýjan fána

Fyrir mörgum árum fengu Íslendingar sinn eigin fána sem var í takt við tíðarandann, hann er hinsvegar barn síns tíma.