Fara í efni

Greinasafn

Mars 2003

Upplýsing komi í veg fyrir blekkingar

Sannleikurinn er vandfundinn þegar stríð geisar. Í umfjöllun um fjölmiðla sem kom inn á vefsíðuna í gær segir Páll H.

Varnaðarorð SÞ og fjölmiðlagagnrýni

Fréttir berast nú frá Írak um neyðarástand víða í landinu. Alvarlegur vatns- og rafmagnsskortur er í borginni Basra sem Bandaríkjamenn og Bretar sitja nú um.  Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna segja að eitt hundrað þúsund börn undir fimm ára aldri í borginni séu í lífshættu vegna vatnsskorts og meltingarsjúkdóma.

Páll H. Hannesson skrifar: Að smána fána og skera úr mönnum tunguna

Bandarískir og breskir ráðamenn hafa haft langan tíma til að undirbúa jarðveginn að því stríði sem nú er háð í friðarins nafni og réttlætisins.

Í tilefni Morgunblaðsleiðara

Birtist í Mbl. 24.03.2003Morgunblaðið spyr í leiðara fimmtudaginn 20. mars hvers vegna Íslendingar eigi að veita Bandaríkjamönnum stuðning í árásum þeirra á Írak.

Veit ríkisstjórn Íslands hverja hún er að styðja?

Ráðandi stjórnmálaöfl í Bandaríkjunum telja að kynþáttabundinn sýklahernaður gæti orðið "nýtilegt pólitískt verkfæri" á komandi öld.

Hvað er verið að gera úr okkur?

Íslenski fáninn er brenndur á götu í Kaupmannahöfn, utanríkisráðherrann segir nánast að Alþingi komi ekki við stefnumótun ríkisstjórnarinnar varðandi hlutdeild okkar í árásunum á Írak.

Verkalýðsbarátta í öndvegi

Sæll Ögmundur. Ég horfði nýlega á þáttinn Ísland í dag á stöð 2 og þar var meðal annars viðtal við Þóreyju Eddu sem er í framboði við VG í suðvestur kjördæmi.  Þar gerði hún lítið úr þeim störfum sem verða til í álveri á Reyðarfirði þar sem þetta verði nánast eingöngu störf fyrir verkafólk, það væri nær að búa til störf fyrir menntað fólk.  Ég hef hitt fleiri sem tóku eftir þessum orðum hjá henni.  Því vil ég spyrja.  Ert þú í flokki sem hugsar eingöngu um menntað fólk?  Ef svo er hvenar breyttust þá viðhorf þín?  Ég hef alltaf litið á þig sem talsmann verkalýðsinns og þykir það mjög miður ef þar er að verða breyting á.   Með kveðju, Sigurbjörn Halldórsson.   Heill og sæll Sigurbjörn og þakka þér fyrir bréfið.

Jón skorar á Davíð!!

Hér með skora ég undirritaður á Davíð Oddsson forsætisráðherra til umræðna á opinberum vettvangi um skattamál.

Kennisetning Carters

Sæll Ögmundur. Ég lýsti því á dögunum að ég drægi í efa þekkinguna sem ákvarðanir í utanríkismálum byggjast á.

Morgunblaðsmenn og aðrir fréttaskýrendur!

Ég vil vekja sérstaka athygli fréttaskýrenda og að sjálfsögðu allra annarra á lesendabréfi sem birtist á heimasíðunni í dag og fjallar um Carter-kenninguna.