Fara í efni

Greinasafn

Mars 2003

Magnús og Sigríður Anna vilja stríð en það má ekki drepa neinn!!

Ég er hreinlega gáttaður á heimsku og dómgreindarleysi þingmannanna sem styðja árásina á Írak. Yfirlýsingar þeirra í fjölmiðlum eru með ólíkindum.

Einn í heiminum

Mikið held ég að mörgum hafi létt þegar Davíð Oddsson kom fram í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi til að skýra það út fyrir okkur hvernig Frakkar og allar hinar þjóðirnar misskilja Íraksmálið og hvernig Íslendingar hlutu að styðja árásirnar á Írak.

Ekki í okkar nafni

Ræða flutt á útifundi á Lækjartorgi 20. mars. Í ræðunni sem útvarpað var um heim allan á mánudag sagði George Bush Bandaríkjaforseti að ríkisstjórn sín væri friðsöm.

Rauða málningin

Ömmi frændi, Varst þú nokkuð á ferð með rauða málningardollu í miðbænum seinnipartinn í gær? Þinn, Össi. Nei ágæti Össi, svo var ekki.

Efnahagsþvinganir

Sæll. Er fræðilegur möguleiki að BNA hefðu beitt einhverjum efnahagslegum þvingunum á Íslendinga ef ríkisstjórn landsins hefði ekki lagt blessun sína á yfirvofandi árás Rambush á Írak?Grétar Sæll Grétar.
Þegar blautligur húsgangur verður að vinstrigrænni þjóðrembu

Þegar blautligur húsgangur verður að vinstrigrænni þjóðrembu

Ekki verður á fyrrverandi framsóknarmenn og núverandi flokksbræður þína logið Ögmundur. Nú hafa þeir kumpánar Jón Bisnes og Ormur á Kögunarhóli tekið gamlan húsgang úr hreppunum og snúið honum upp í níð um flokk Jónasar frá Hriflu eða Gunnar á hólmanum.

Morgunblaðið og Martin

Stundum hef ég verið við það að trúa því að Morgublaðið ætli sér í alvöru að hasla sér völl sem frjálslynt stórblað.

Það er fórnarlambinu að kenna

Birtist í Mbl. 19.03.2003 Það sem við stöndum frammi fyrir í Íraksmálinu er fyrst og fremst tæknilegt mál; þ.e.a.s.

Sendum þá til Íraks

Vaxandi reiði gætir nú hér á landi yfir fylgispekt íslensku ríkisstjórnarinnar við Bandaríkjastjórn. Ísland er í hópi 30 ríkja sem Bandaríkjstjórn telur upp sem sauðtrygga stuðningsmenn sína og forsætisráðherra Íslands lýsir því fjálglega yfir að Íslendingar hafi veitt "heimild til yfirflugs yfir íslenska flugumsjónarsvæðið.

Gabriel Garcia Màrquez beinir orðum til Bush

Hinn heimsfrægi rithöfundur Gabriel Garcia Màrquez hefur ritað George Bush Bandaríkjaforseta áhrifamikið bréf sem ég birti hér í lauslegri endursögn Gunnars Grettissonar en þannig vill þýðandinn í hógværð láta orða snörun textans yfir á íslensku.