Fara í efni

Greinasafn

Mars 2003

Vatnið okkar allra

Vatnið okkar allra

Eiga athafnaskáldin eitthvað erindi í pípur, verður einkavætt blávatnið svalara en nú? Mun vatnið kalda sem úr krönunum drýpur verða kraftmeiri næring en mjólk úr kú? Sæll og blessaður Ögmundur Þessu vísukorni hnoðaði ég saman eftir að ég las innlegg Þorleifs Óskarssonar um vatnsveitumálin.

Rekunum kastað

Ég er sammála Jóni Bisnes um það að nú sé kominn tími til að þjóðin moki yfir minn gamla flokk, Framsóknarflokkinn.

Eiga athafnaskáld erindi í krana?

Ég hlustaði á Bryndísi Hlöðversdóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, í hádegisfréttum ríkisútvarpsins sunnudaginn 16.

Enn um Írak

Þó að enn sé verið að ræða um Írak á vettvangi Sameinuðu þjóðanna virðist eins og Bandaríkjamenn séu tilbúnir og reiðubúnir til að fara út í þetta stríð án þess að samþykki SÞ sé, að þeirra mati, þörf.

Enn um Írak

Þó að enn sé verið að ræða um Írak á vettvangi Sameinuðu þjóðanna virðist eins og Bandaríkjamenn séu tilbúnir og reiðubúnir til að fara út í þetta stríð án þess að samþykki SÞ sé, að þeirra mati, þörf.

Viðvangingar í siðfræði

Fyrir sjálfstæða fullvalda þjóð er það umhugsunarefni að í embættismannaliði  utanríkisþjónustunnar virðist ekki vera þekking, menntun, eða upplýsing til að leiðbeina þegar utanríkispólitísk þekking og reynsla er af skornum skammti hjá hinu pólitíska valdi.

Ríkisstjórn Íslands er meðábyrg

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra tjáir sig talsvert um Íraksmálið og dregur ekkert af sér í fylgispekt sinni við Bandaríkjastjórn.

Við mótmælum öll

George Bush Bandaríkjaforseti flutti síðastliðna nótt ávarp sem var útvarpað og sjónvarpað um allan heim. Hann sagði Sameinuðu þjóðirnar hafa brugðist.

Hussein er ekki Írak og Írak ekki Hussein

Það er oft tilhneiging, eins og ég hef reyndar bent á í ræðu og riti, að persónugera stjórnmál Mið-Austurlanda.

Sjávarútvegsstefna VG

Sæll Ögmundur. Ég ásamt mínum skipsfélögum hef verið að velta fyrir mér sjávarútvegsstefnu hinna ýmsu stjórnmálaflokka,og það virðist vera að það séu bara frjálslyndir sem hafa "almennilega" stefnu í því máli að mér sýnist.