Jón Bisnes lætur gamminn geisa á síðunni þinni og þykist vera höfundur að vísukorni sem ég setti saman fyrir fáeinum árum og fékk birt í Hreppamanninum.
Birtist í Fréttablaðinu 05.03.2003Um daginn hringdi í mig maður sem ég ber mikla virðingu fyrir. Hann er nokkuð við aldur og býr yfir lífsreynslu og visku.
Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Samfylking sem veittu stóriðjuáformum ríkisstjórnarinnar brautargengi og heimiluðu Kárahnjúkavirkjun gengu enn lengra en flesta hefði grunað við afgreiðslu málsins á Alþingi í gær.
Gróðinn er bæði í ökkla og eyra og enginn fær þar reist við rönd. Ég fékk eitt teppi en forstjórinn meira, fast að sextíu millum í aðra hönd.Með kveðju, Jón frá Bisnesi, einn af mörgum “hamingjusömum” viðskiptavinum Kaupþings. E.s.
Birtist í DV 03.03.2003Sjónvarpsmynd Ómars Ragnarssonar um þjóðgarða og virkjanir var áhrifarík. Ég hef þegar hitt fólk sem segist hreinlega hafa snúist í afstöðu til fyrirhugaðra virkjana við Kárahnjúka vegna myndarinnar.