Fara í efni

Greinasafn

2003

Impregilo, breska þingið, mútur og spilling

Í Brennidepli í gær er vitnað í fréttaflutning af tilraunum fulltrúa Impregilo til að bera sakir af fyrirtækinu um að það tengist spillingu og mútum.

Fjárhættuspil verði bönnuð

Sæll,Ögmundur, ég ætlaði ekki að spyrja þig að neinu, en mig langaði að þakka þér fyrir öflugan stuðning og skilning gagnvart spilafíkn, og hvetja þig til að halda áfram að leggja þessu lið, s.s að fjárhættuspil verði bönnuð í framtíðinni í landinu, eins og lögin segja reyndar að þau séu.

Impregilo og útboðsgögnin

Talsmaður ítalska fyrirtækisins Impregilo segir ásakanir á hendur fyrirtækinu um mútugreiðslur ekki eiga við rök að styðjast, hvorki í Lesotho, Argentínu, Gvatemala né Tyrklandi.

Fundur áhugamanna gegn spilavítum

Á laugardaginn 8. febrúar, klukkan 15:00 verður haldinn fundur áhugamanna gegn spilavítum að Hafnarstæti 20 3. hæð, gengið inn frá Torginu.

Er hægt að banna spilakassa?

Ég er því hjartanlega fylgjandi að banna með öllu spilakassa. En spurningin er hvort það verði einhverntímann hægt.

Foringjarnir með hjarðir sínar

Margt misjafnt hefur verið sagt um Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur eftir að hún afréð að taka 5. sætið á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður sem leiddi til þess að hún varð að segja af sér embætti borgarstjóra.

Þarf frekar vitnanna við?

Birtist í DV 20.02.2003Í gærkvöldi var sýndur áhrifamikill sjónvarpsþáttur um spilafíkn í ríkissjónvarpinu.

Sýnum Framsókn miskunnsemi

Siv Friðleifsdóttir segir, í ljósi fylgishruns Framsóknarflokkksins, að nú sé ekkert annað að gera en setja upp “boxhanskana og fara út á akurinn” til að komast í meira návígi við kjósendur.

Siðfræðistofnun fái Hlemm

Birtist í Mbl. 18.01.2003Margar helstu þjóðþrifastofnanir og samtök þjóðfélagsins sækja rekstrarfé sitt í hagnað af spilakössum.

Valgerður og George

Birtist í Fréttablaðinu 18.01.2003Segja má að ríkisstjórnir Íslands og Bandaríkjanna séu að sumu leyti í svipuðum sporum staddar að því leyti að báðar eru gagnrýndar fyrir hernað – önnur gegn Írak, hin gegn hálendi Íslands.