Fara í efni

Greinasafn

2003

Hjálmar og ogmundur.is

Birtist í Mbl. 5. febrúar 2003Ekki veit ég hve margir lásu grein sem birtist í Morgunblaðinu s.l. laugardag eftir Hjálmar Árnason alþingismann.

Sturla axli ábyrgð

Á Alþingi hefur þess verið krafist að upplýst verði um starfslokasamning fyrrverandi forstjóra Landssímans hf. Þetta er sjálfsögð krafa.

Úrlausn fyrir Byrgið strax

Ég hef búið í Byrginu í rúm fimm ár og verið starfsmaður þar í á þriðja ár. Mér er því vel kunnugt um hvað þar fer fram og um gagnsemi starfsins fyrir alla þá ógæfusama einstaklinga sem ánetjast hafa vímuefnum og fengið lausn á sínum vanda í ranni Byrgisins.

Það besta sem Háskóli Íslands býður upp á

Tveir félagsfræðidoktorar skrá sig fyrir handriti sjónvarpsþátta um þjóðmálaþróun á Íslandi á öldinni sem liðin er.

Vandi Byrgisins

Blessaður Ögmundur. Þú eins og aðrir landsmenn hefur eflaust lesið allar yfirlýsingar stjórnvalda, nú síðast Páls Péturssonar, um hvernig tryggja eigi starfsemina og ljúka því óvissu ástandi sem verið hefur í húsnæðismálum Byrgisins í Rockville.

Samorka, Sjónvarpið og staðreyndir um einkavæðingu

Í fréttum Ríkissjónvarpsins síðastliðinn sunnudag var vitnað í samantekt hjá Samorku þar sem því er haldið fram að rafmagnsverð í Svíþjóð og Noregi hafi ekki hækkað sem neinu nemur við markaðsvæðingu kerfisins.

Um olíu og efnavopn

Skyldu íslenskir fylgismenn haukanna í Washington almennt vita að aðeins eitt ríki í veröldinni býr við meiri olíuauðlegð en Írak? Í grein sem James A.

Hvers á Hagfræðistofnun að gjalda?

Komdu sæll Ögmundur. Þakka þér fyrir greinarnar um spilavítin sem birst hafa í blöðum að undanförnu og síðan einnig á heimasíðunni.

Framsókn byrjuð að klippa á borðana

Hjálmar Árnason alþingismaður tók sig einstaklega vel út við opnun Barnaspítala Hringsins í gær og var Framsóknarflokknum til mikils sóma.

Ellert leiðréttur

Ellert B. Schram er kominn á fullt í kosningabaráttuna. Veri hann velkominn. Í fjölmiðlum hafa menn verið að velta yfir því vöngum hvort Ellert muni segja sig úr Sjálfstæðisflokknum eftir að hann tók ákvörðun um að setjast á lista Samfylkingarinnar í komandi Alþingiskosningum.