Fara í efni

Greinasafn

2003

Stríð og friður

Sæll Ögmundur. Ef mynduð verður vinstristjórn eftir næstu kosningar, myndi VG halda uppi mótmælum gegn stríðsáformum Vesturlanda, og mynduð þið getað starfað í ríkisstjórn sem styddi stríð úti í heimi? Héðinn Björnsson   Sæll Héðinn.

Hissa á fjölmiðlum

Sannast sagna er ég hissa á íslenskum fjölmiðlum að standa ekki betur vaktina en raun ber vitni gagnvart fyrirhugaðri Kárahnjúkavirkjun.

Ánægja með viðbrögð

Þegar ég opnaði þessa heimasíðu fyrir fáeinum vikum hefði mig aldrei órað fyrir hve viðbrögðin yrðu jákvæð.

Verður lokað á heilabilaða á Landakoti?

Birtist í Mbl. 6. 01.2003Fyrir jólin berst okkur mikið blaðaefni og hætt við því að sitthvað áhugavert fari fram hjá okkur.

Er betra að selja bjór en fisk?

Fulltrúar einkavæðingarflokkanna, og má þá ekki gleyma forystumönnum Samfylkingarinnar, halda vart vatni yfir vel heppnaðri sölu á Landsbankanum.

Sauðafréttagærur

Álitsgjafar og fréttamenn hafa gert sér far um að upphefja Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fráfarandi borgarstjóra Reykjavíkur, sem kosin var sem frambjóðandi Framsóknarflokksins, óháðra, Samfylkingingarinnar og Vinstri grænna í fyrra á kostnað Össurar Skarphéðissonar, formanns Samfylkingarinnar.

Enn einn stórsigur ríkisstjórnarinnar

Birtist í Fréttablaðinu 4. janúarUm áramótin kom Valgerður Sverrisdóttir bankamálaráðherra fram í fjölmiðlum til að greina þjóðinni frá nýjustu sigrum ríkisstjórnarinnar.

Samfylkingin samfagnar Samsonum

Blessaður Ögmundur. Mér ofbauð að heyra afstöðu varaformanns Samfylkingarinnar Margrétar Frímannsdóttur í Kastljósþætti Sjónvarpsins í gær til sölu Landsbankans.

Rótlaus - í leit að sjálfsmynd

Þegar forsetinn talar þá hlustum við. Þannig er það og þannig á það að vera. Og þegar forsetinn fjallar um mál sem hann ætti, menntunar vegna og fyrri starfa, að geta boðið upp á skýr svör og hnífskarpa greiningu þá ber okkur þegnunum að leggja við hlustir því hér talar maður sem vill veita leiðsögn.

Össur í forsæti, Ingibjörg kúla og Þórólfur smyrsl

Þrátt fyrir þá stórskotabyssu sem Samfylkingin eignaðist á dögunum hefur Össur Skarphéðinsson lýst því yfir að hann verði áfram formaður fylkingarinnar og jafnframt forsætisráðherraefni hennar.