Fara í efni

Greinasafn

2003

Magnús Þorkell Bernharðsson skrifar frá New York

Magnús Þorkell Bernharðsson hefur látið mjög að sér kveða í umræðunni um Írak enda manna fróðastur um málefni Austurlanda.

Bandaríkin, Evrópa, Tyrkland og Írak

Það er ekki endilega gaman að vera Evrópubúi í Bandaríkjunum um þessar mundir! Um helgina var ég staddur á bensínstöð og beið meðan að var verið að skipta um olíuna á bílnum mínum.

Lýðræðið í Írak og Bandaríkjunum og myndbönd Osama

Það er svo mikið um að vera, hvort um er að ræða í Evrópu, Bandaríkjunum eða íMið-Austurlöndum að ég hef varla haft undan að fylgjast með.

Á Jón einsamall að bera uppi boðaðar skattalæckanir veleðla hæstvirts ráðherra?

Áður hefi jeg ritað um meðferð veleðla forsætisráðherra á Íslands fátæklingum og mætti hafa um hana mörgum sinnum fleiri orð.

Áhugamenn gegn spilavítum funda

Á laugardaginn 22. febrúar, klukkan 15:00 verður haldinn fundur áhugamanna gegn spilavítum að Hafnarstæti 20 3. hæð, gengið inn frá Torginu.

Minnispunktar fyrir stríðið

Yfirvofandi stríð gegn Írak er eins og gefur að skilja mál málanna á alþjóðavettvangi um þessar mundir. Eins og stundum áður eru röksemdir hinna vígglöðu stórvelda reistar á afar veikum grunni.

Menn kynni sér málin áður en þeir skjóta

Steinþór Heiðarsson sagnfræðingur skrifar í dag pistil þar sem hann varpar sögulegu ljósi á Írak. Það væri þess virði að íslenskir ráðamenn gæfu sér tóm til að hugleiða sögu Íraks og nánasta heimshluta síðustu áratugina.

Spilafíklar eru venjulegir Íslendingar

Birtist í Mbl. 16.02. 2003Í Morgunblaðinu 11. febrúar birtist grein eftir Kristbjörn Óla Guðmundsson stjórnarformann Íslenskra söfnunarkassa sf.

Umdeildar lækningasamkomur og Vonsviknir fjárfestar

Á dögunum var hér lækningaprédikari frá Afríku, menntaður í Bandaríkjunum, Charles Ndifon. Skilja mátti auglýsingar þeirra er stóðu fyrir lækningasamkomum með honum að þeir allt að því lofuðu kraftaverkum.

Lækningasamkomur í Smáralind og Kuskið á hvítflibbanum

Séra Örn Bárður Jónsson er með skemmtilegri pennum þessa lands og Það sem meira er, hann er óhræddur að segja hug sinn, einnig um umdeild mál.