Fara í efni

Greinasafn

2003

Rekunum kastað

Ég er sammála Jóni Bisnes um það að nú sé kominn tími til að þjóðin moki yfir minn gamla flokk, Framsóknarflokkinn.
Vatnið okkar allra

Vatnið okkar allra

Eiga athafnaskáldin eitthvað erindi í pípur, verður einkavætt blávatnið svalara en nú? Mun vatnið kalda sem úr krönunum drýpur verða kraftmeiri næring en mjólk úr kú? Sæll og blessaður Ögmundur Þessu vísukorni hnoðaði ég saman eftir að ég las innlegg Þorleifs Óskarssonar um vatnsveitumálin.

Umskurður

Sæll Ögmundur. Ég var að hlusta á kraftmikla ræðu þína í beinni útsendingu frá eldhúsdagsumræðum í sjónvarpinu.

Sjávarútvegsstefna VG

Sæll Ögmundur. Ég ásamt mínum skipsfélögum hef verið að velta fyrir mér sjávarútvegsstefnu hinna ýmsu stjórnmálaflokka,og það virðist vera að það séu bara frjálslyndir sem hafa "almennilega" stefnu í því máli að mér sýnist.

Hussein er ekki Írak og Írak ekki Hussein

Það er oft tilhneiging, eins og ég hef reyndar bent á í ræðu og riti, að persónugera stjórnmál Mið-Austurlanda.
Framsóknarflokkurinn

Framsóknarflokkurinn

Nú er landstólpi fallinn í dauðadá og dóminn hinsta fær enginn flúið. Hann er nú sem lítill steinn eða strá, stríðið er tapað og senn er það búið. Sæll og ætíð blessaður Ögmundur. Ég orti þessa vísu eftir ræðuna þína á eldhúsdeginum.
Breiðfylking launafólks gegn stríði

Breiðfylking launafólks gegn stríði

Í morgun komu forsvarsmenn allra helstu samtaka launafólks og samtakanna Átaks gegn stríði saman til að beina því til launafólks í landinu að efna til umræðu á morgun á öllum vinnustöðum landsins um yfirvofandi hernaðarárás Bandaríkjanna og Breta á Írak.

Eldhúsdagsræða á Alþingi

Ræða flutt af ÖJ á Alþingi 12.03. 2003Hinar pólitísku línur hafa verið nokkuð skýrar í flestum málaflokkum á liðnu kjörtímabili.

Frábærir frjálsir pennar

Heill og sæll Ögmundur. Ég tek undir með þér að greinarnar sem komu inn á heimsasíðuna í gær voru sannkölluð skyldulesning.

Skyldulesning

Tvær nýjar greinar koma inn á heimasíðuna í dag, önnur eftir séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum sem á þráðbeint erindi við okkur og hin eftir Þorleif Óskarsson sagnfræðing þar sem forsætisráðherra, forsætisráðherrakandidat og Vinstrihreyfingin grænt framboð koma við sögu.