Allt í góðum gír við Kárahnjúka - segir Landsvirkjun
23.12.2004
Sæll Ögmundur Frændi minn sem vinnur við Kárahnjúka kvartar samfellt um kulda og vosbúð. Ég fylgist reglulega með vef Landsvirkjunar af framkvæmdunum þar sem ég hef svo sannarlega hagsmuna að gæta, það eru börnin mín og barnarbörn, maður vill jú skila góðu búi.