Er stríð aldrei réttlætanlegt?
16.11.2004
Ég á erfitt með að skilja afstöðu Vg til stríðsins í Afganistan. Hvað hefðu Bandaríkin átt að gera? Ekkert? Er aldrei réttlætanlegt að fara út í stríð að ykkar mati?SveinssonÞakka þér bréfið.