Fara í efni

Greinasafn

2004

Vextir niður en þjónustugjöldin upp

Hvernig stendur á þvi að um leið og bankastofnanir eru i samkeppni, þá eru þær farnar að taka gjald fyrir hvert einasta viðvik.

ÞJÁNINGARFRELSIÐ

Úr væntanlegri ljóðabók skáldsins:Að fordæma samráð en fallast á stuldog féfletta þjáningarbróður er einsog að hlaupast frá ógreiddri skuldog ásaka þann sem er góður.. Með stolti þeir fölsku sér berja á brjóstsvo bölva þeir reglum og helsiog hjá þeim um eilífð er eftir því sóstað upplifa þjáningarfrelsi.. Þótt tungan sé svört einsog olíubrákmeð óbragð af fánýtum sögumvart þjáningin ergir hinn óprúttna háksem aldrei vill fara að lögum.. Kristján Hreinsson, skáld  .  
Fróðleiksmoli um framlag ríkisstjórnar Íslands til mannréttinda í Írak

Fróðleiksmoli um framlag ríkisstjórnar Íslands til mannréttinda í Írak

Stöðugt er hamrað á því að þetta og hitt sé verið að gera í nafni Sameinuðu þjóðanna. Yfirleitt er þá verið að vísa í samþykktir Öryggisráðsins.

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins dregur rangar ályktanir

Einar K. Guðfinnsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir vöngum yfir því á heimasíðu sinni hvort ég sé orðinn sammála ríkisstjórninni í fjölmiðlamálinu.

Telja menn Gunnar Smára þóknanlegan Davíð og félögum?

Ég hef fylgst með skrifunum hér á síðunni, þar með taldar tilvísanir í skrif Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu, um hræringar í Norðurljósum og að Sigurður G.
Hvað verða margir grafnir?

Hvað verða margir grafnir?

Við fáum nú fréttir í hverjum fréttatíma frá Írak. Okkur er sagt frá stórsigrum bandaríska hernámsliðsins þar.

Verða fleiri leystir frá störfum?

Birtist í Morgunpósti VG 17.11.04.Ríkissjónvarpið greindi frá því að bandarískur hermaður sem skaut varnarlausan mann til bana í Fallujah í Írak hefði „verið leystur frá störfum“.

Auglýsingavald – Að kaupa sjálfan sig - Er vilji til enn meiri framfara?

Hér á síðunni voru fyrir nokkrum dögum reifaðar keninngar um valdatafl í Norðurljósum – og Stjórnarráði. Lesandi hafði spurt hvort verið gæti að sáttagjörð væri í smíðum á milli Norðurljósa og Stjórnarráðsins og væri þar komin skýringin á brottvikningu Sigurðar G.

HINN STERKI MINNIHLUTI

Hví eru ýmsir svo argirog öfundin svo sterkþótt sjálfstæðismenn séu margirog misjöfn þeirra verk?Við dæmum þar slóttugu slugsaog slægan fanta herþó ættum við heldur að hugsaum hitt sem jákvætt er.því þarna er fjölmennur flokkursem felur öll sín verkog hlýtur að öfunda okkursem erum traust og sterk.Kristján Hreinsson skáld  

Hernaðarútgjöld íslenska ríkisins aukast

Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, kom heldur hróðugur fram í sjónvarpsfréttum í gærkvöldi og lýsti því yfir að bjart væri yfir viððræðum hans og fráfarandi utanríkisráðherra USA, Colin Powell.