Eftir viðtal við breskan blaðamann í Ríkissjónvarpinu er ég að reyna að rifja það upp hverir studdu innrásina í Afganistan, sem gat af sér “Guantanamó-helvítið á jörð”.
Í Evrópusambandinu og þar með á hinu Evrópska efnahagssvæði, er nú hart tekist á um svokallaða Þjónustutilskipun. Ekki þarf það að koma á óvart því tekist er á um sjálfan grundvöll velferðarþjóðfélagsins.
Birtist í Morgunblaðinu 22.11.04.Forsætisráðherrann og fjármálaráðherrann komu fram í fjölmiðlum yfir helgina að kynna fyrirhugaðar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu.