Auður – glæsilegur og verðugur fulltrúi þjóðarinnar
25.06.2004
Það er mér mikið undrunarefni sem fram kemur í pistli Þjóðólfs hér á síðunni þar sem hann segist ekki hafa frétt af framboði frú Auðar Bessadóttur til forsetaembættisins fyrr en í gær.