Fara í efni

Greinasafn

2004

Auður – glæsilegur og verðugur fulltrúi þjóðarinnar

Auður – glæsilegur og verðugur fulltrúi þjóðarinnar

Það er mér mikið undrunarefni sem fram kemur í pistli Þjóðólfs hér á síðunni þar sem hann segist ekki hafa frétt af framboði frú Auðar Bessadóttur til forsetaembættisins fyrr en í gær.

Er Auður á leið til Bessastaða?

Svo lítið hefur farið fyrir forsetaframbjóðandanum Auði að ég hafði ekki hugmynd um framboð hennar fyrr en í morgun þegar ég renndi yfir skoðanakönnun Fréttablaðsins.

Tvígengisvélin hikstar

Sæll og blessaður Ögmundur! Gerast nú veður innlendra stjórnmála válynd, með dýpkandi geðlægðum íslenskra stjórnarherra, í kjölfar aukins þrýstings þeirra veðrabrigða sem fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla mun valda.

Hvað er framundan?

Það vekur óneitanlega athygli hve samdóma álit það er manna á meðal að núverandi ríkisstjórn sé komin að fótum fram.

Vilja bæta Davíð

Í DV segir frá því að deilur hafi blossað upp milli Sumarliða Ísleifssonar, ritstjóra Stjórnarráðssögunnar og Jakobs F.
Flottur Valgarður

Flottur Valgarður

Mikið fjölmenni var við opnun málverkasýningar Valgarðs Gunnarssonar, myndlistarmanns í Munaðarnesi á laugardag og var félagsmiðstöðin í orlofsbyggðum BSRB full út úr dyrum.

Forsetinn vill að þjóðin blessi fjölmiðlalögin!

Sæll Ögmundur. Nú sé mig tilneydda að leita til þín af því að ég er einfaldlega ekki nógu vitlaus til að skilja röksemdir forsetans, herra Ólafs Ragnars Grímssonar, sem hann varpaði fram í viðtalsþætti í sjónvarpinu í gærkvöld viðvíkjandi synjun sinni á staðfestingu fjölmiðlalaganna.

Bláhenda

Í dag fréttist að Jón Steinar Gunnlaugsson ætli að sækjast eftir því að komast að sem dómari í Hæstarétti.

Nei Ólafur, nei

Í sunnudagsmogga sitja forsetaframbjóðendur fyrir svörum. Þeir svara ágætlega fyrir sig, ekki síst Ólafur Ragnar.

Bandaríkjaforseti: fífl eða fól?

Ég hlustaði á Bush Bandaríkjaforseta í gærkvöld bregðast við morði á Bandaríkjamanni í Saudi Arabíu. Allir siðaðir menn fordæma þetta morð.