Fara í efni

Greinasafn

2004

Evrópusinnar – en gagnrýnin

Evrópusinnar – en gagnrýnin

Á nýafstöðnu þingi EPSU (European Public Service Union, Starfsfólk í Almannaþjónustu innan Evrópusambandsins og EES) í Stokkhólmi í vikunni kom fram harðari tónn frá forsvarsmönnum verkalýðshreyfingarinnar og gagnrýnni í garð Evrópusambandsins en fram hefur komið í langan tíma.
Menning í Munaðarnesi

Menning í Munaðarnesi

BSRB sýnir það framtak á hverju sumri að efna til Menningarhátíðar í orlofsbyggðum bandalagsins í Munaðarnesi.

Á öskuhaugum sögunnar

Íslenskt þjóðfélag er í örri þróun og eðlilega mótast hugmyndir manna og tungumálið af þjóðfélagsbreytingunum.

Orðin dauð

Að gefnu tilefni: . Davíð masar, dýrkar auð, drýldinn hrasar víða, ómerkt þras og orðin dauð ávallt fasið prýða.

Norrænir kratar eru stoltir af að hafa stundað einelti

Í flugvél fékk ég í hendur bók eftir Johan Ehrenberg, sem ber áhugaverðan titil: Sósíalisminn, vinur minn. Ekki gafst tóm til að lesa alla bókina en á nokkrum stöðum var borið niður.

Skýrir sauðargæran lélega kosningaþátttöku í Evrópusambandsríkjunum?

Í dag lauk í Stokkhólmi þingi EPSU ( Samtaka Launafólks í Almannaþónustu innan Evrópusambadsins og Hins Evrópska Efnahagssvæðis).

"Bolkenstein / Frankenstein"

Það er ekki tekið út með sældinni að heita Fritz Bolkenstein. Það er að vísu ekki bara nafnið sem veldur, heldur það sem þessi verkstjóri Evrópusambandsins við smíði nýrrar tilskipunar um þjónustustarfsemi, þykir hafa á samviskunni.

Hryðjuverk og pólitískt vald

Hryðjuverk setja svip á hina pólitísku umræðu samtímans. Tíðindum af skelfilegum hermdarverkum linnir ekki, myndir blasa hvarvetna við af eyðileggingu, þjáningum og blóðsúthellingum.

Mikilvæg viðskipti fyrir búlgörsku þjóðina?

Í Svíþjóð þar sem ég er staddur þessa dagana hefur mikið verið fjallað um Búlgaríu í aðdraganda þess að Búlgarir og Svíar háðu kappleik í knattspyrnu.

Heimskan á sér engin takmörk

Kæri ÖgmundurRétt til gamans langar mig að benda á eftirfarandi dæmi sem sýnirhversu fáránleg hugmynd það er að krefjast meira en 50% þátttökuvið atkvæðagreiðslur yfirleitt.Gerum ráð fyrir því að kjósa eigi milli tveggja ólíkra kosta semég vel að kalla A og B.Gerum ráð fyrir því að settar verði reglur um það að a.m.k.